Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Side 14

Frjáls verslun - 01.02.2006, Side 14
FRÉTTIR 14 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 Hótel Glymur í Hvalfirði hefur verið gert að lúxushóteli eftir gagn- gerar breytingar og endurnýjun á innviðum hótelsins. Markmiðið með breytingunum, segir Hansína Einars- dóttir hótelstjóri, er að bjóða upp á lúxusdvöl í einstakri náttúrufegurð með tilheyrandi álfabyggð og fugla- lífi við bæjardyr höfuðborgarinnar. Framkvæmdirnar hófust þann 11. janúar síðastliðinn og má segja að öllu innanstokks hafi verið mokað út. Öllum herbergjum á efri hæð hótelsins hefur verið breytt í smásvítur á tveimur hæðum. „Á neðri hæð hverrar svítu er setustofa með flatskjársjónvarpi, nettengingu, minibar og kaffivél, sérhönnuðu sófasetti og borðum, auk þess sem smíðaðir hafa verið nýir fataskápar. Á baðherbergi er nýtt gólfefni, haganlega hannaðar sturtur og ný hreinlætistæki. Stig- inn upp á svefnhæðina er sérhann- aður úr málmi og viði. Á efri hæð eru ný rúm sem uppfylla ströng- ustu gæðakröfur og hver svíta hefur sína liti, sinn svip. Allur textíll kemur frá Ítalíu og er sérhannaður fyrir hótelið.“ Það voru þeir Ólafur Kvaran, safnstjóri Listasafns Íslands, og Birgir Már Ragnarsson, framkvæmdastjóri eignar- haldsfélagsins Samsons, sem skrifuðu undir samning- inn undir vökulum augum Þorgerðar Katrínar Gunnars- dóttur menntamálaráðherra, Björgólfs Guðmundssonar og Knúts Bruun, formanns stjórnar Listasafns Íslands. Eignarhaldsfélagið Samson og Listasafn Íslands skrifuðu nýlega undir samstarfssamning sem felur í sér að Samson verður aðal- styrktaraðili Listasafns Íslands næstu þrjú árin. Samson mun styrkja listasafnið um 45 millj- ónir króna á samningstímanum. Í framhaldi af samningnum hefur Listasafn Íslands ákveðið að fella niður aðgangseyri að safninu og er þess vænst að þetta muni stuðla að aukinni aðsókn að safninu. Samson styrkir Listasafn Íslands: Fella niður aðgangseyri að Listasafni Íslands Knútur Bruun, formaður stjórnar Listasafns Íslands, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ræða málin. Hótel Glymur gert að lúxushóteli Hansína Einarsdóttir hótelstjóri og Jón Rafn Högnason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.