Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.02.2006, Qupperneq 30
30 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 14. febrúar Skýrr ráðandi í EJS Sagt var frá því þennan dag að Skýrr, sem er hluti af Kögunar- samsteypunni, hefði keypt fremur óvænt um 58,7% hlut í EJS og orðið þar með ráðandi í fyrirtæk- inu. EJS er með þekktustu tölvu- fyrirtækjum lands- ins og hefur m.a. selt hinar þekktu Dell tölvur. Haft var eftir Hreini Jakobssyni, for- stjóra Skýrr, í Morgunblaðinu að kjarnastarf- semi EJS hafi verið sala á vélbún- aði sem Skýrr hafi ekki verið í. Þessi tvö fyrirtæki gætu saman boðið viðskiptavinum upp á heild- arþjónustu, þ.e. í hugbúnaði, vél- búnaði, rekstri, gagnaflutningum, internetþjónustu o.s.frv., og markað sér sérstöðu á markað- inum með því. 14. febrúar Yngvi Örn með 78 milljónir Yngvi Örn Krist- insson, fram- kvæmdastjóri verðbréfasviðs Landsbanka Íslands, var með 78,1 milljóna króna í laun, hlunnindi og kaupauka á síðasta ári. Þetta kom fram í tilkynningu til Kaup- hallar Íslands. 15. febrúar Gunnar Smári kaupir fyrir 170 milljónir Tilkynnt var til Kauphallar Íslands að Gunnar Smári Egilsson, for- stjóri Dagsbrúnar, hefði keypt hlutabréf í Dagsbrún fyrir 170 milljónir. Um var að ræða 30,8 milljónir hluta í félaginu á geng- inu 5,54. Í tilkynningunni kom fram að um væri að ræða sölu á eigin bréfum til forstjórans samkvæmt sérstökum samningi. Eftir kaupin á Gunnar Smári um 1,15% hlut í Dagsbrún, en hann og aðilar honum tengdir eiga til samans um 1,8% hlut í Dags- brún. 15. febrúar FL Group í drykkina Margir urðu undrandi á kaupum FL Group í 10,7% hlut í danska félaginu Royal Unibrew, en félagið er annar stærsti drykkj- arvöruframleiðandi á Norður- löndum. Innan samstæðunnar eru fjórir danskir, tveir lithá- enskir, tveir pólskir og tveir lett- neskir drykkjarvöruframleiðendur. Á meðal vörumerkja eru Albani, Faxe, Ceres, Maribo og Thor í Danmörku. Starfsmenn Royal Unibrew eru 2.300 og flytur félagið út framleiðslu sína til um 65 landa. 16. febrúar Sensa fær viður- kenningu frá Cisco Systems Skemmtileg frétt um að tölvu- fyrirtæki Sensa hefði fengið við- urkenningu Cisco Systems fyrir bestan árangur samstarfsaðila í ánægjukönnun meðal viðskipta- vina annað árið í röð. Cisco Systems gerir slíkar kannanir árlega meðal þeirra fyrirtækja sem nýta sér búnað og tækni frá fyrirtækinu. Þetta er í þriðja skipti sem Sensa hlýtur viður- kenningu frá Cisco Systems. Árið 2005 var fyrirtækið útnefnt Commercial Partner of the Year í Norður-Evrópu. 17. febrúar FL Group kaupir í Bang og Olufsen Enn og aftur kemur FL Group á óvart í fjárfestingum sínum. Í þetta skiptið keypti það 8,2% hlut í danska félaginu Bang og Olufsen og var markaðsvirði hlut- arins um 7,5 milljarðar króna. Bang og Olufsen þróar, framleiðir og selur hljóm- og myndflutn- ingslausnir. Félagið velti um 38 milljörðum króna árið 2004. FL Group bætti við hlut sinn í byrjun mars og á núna 10,1% í Bang og Olufsen. 20. febrúar Magnús kaupir Gísla Jónsson Magnús Kristinsson, útgerð- armaður í Eyjum, sem nýlega keypti Pál Samúelsson hf. og bílaleiguna Hertz á Íslandi, lætur ekki deigan síga við að kaupa fyr- irtæki. Sagt var frá því að hann hefði keypt Gísla Jónsson ehf. Fyrirtækið er með ýmis þekkt vörumerki er tengjast afþreyingu og mótorsporti á Íslandi. Má þar helst nefna Ski-doo snjó- sleða, BRP fjórhjól og sæþotur, Camp-let tjaldvagna og kerrur og Starcraft fellihýsi og pallhús. Með kaupum Magnúsar á P. Samúelssyni (Toyota-umboðinu) nýverið fylgdi einnig umboð fyrir Yamaha öku- og mótortæki. D A G B Ó K I N TEXTI: JÓN G. HAUKSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Yngvi Örn Kristinsson. Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr. Gunnar Smári Egilsson. Magnús Kristinsson. Valgerður Hrund Skúladóttir, framkvæmdastjóri Sensa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.