Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Side 38

Frjáls verslun - 01.02.2006, Side 38
38 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 D A G B Ó K I N Viðskiptavinir Landsbankans hafa getað keypt og selt hlutabréf í Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjunum í gegnum E*TRADE. Nú bætist Noregur við. Landsbankinn er eini bankinn sem býður upp á bein viðskipti með hlutabréf á öllum Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum. Mikið líf hefur verið á norska markaðnum síðustu misseri og margir spennandi fjárfestingarmöguleikar í boði enda er olíuverð hátt, en það hefur jafnan góð áhrif á norska markaðnum. Margt bendir því til þess að tækifæri séu til staðar á Noregsmarkaði um þessar mundir. Með skráningu á E*TRADE í gegnum Landsbankann býðst möguleiki að nýta sér þau tækifæri beint og milliliðalaust og fá jafnframt aðgang að haldgóðum markaðsupplýsingum. E*TRADE er einfalt í notkun og allt viðmót er á íslensku. Því er ekkert til fyrirstöðu að tryggja sér aðgang að mörkuðum Norður- landanna og Bandaríkjanna með því að skrá sig á E*TRADE og byrja að nýta tækifærin. Ert þú á E*TRADE? Kynntu þér málið á landsbanki.is eða hringdu síma 410 4000. Velkominn Noregur! Á síðasta ári hækkaði Det Norske Oljeselskap (DNO) um 853% sem var mesta hækkunin á markaðnum. Markaðsverðmæti félaga í Noregi er 170.266 milljónir evra. Fjöldi fyrirtækja í norsku kauphöllinni árið 2005 var 219 og þar af voru 46 ný félög. Nú hefur E*TRADE opnað fyrir vi›skipti í kauphöllinni í Osló 25 félög mynda úrvalsvísitöluna í norsku kauphöllinni. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 31 83 3 0 3/ 20 06 Jóhannessonar og fjölskyldu hans. Þá þótti hinn bandaríski bíla- sali, Ivan G. Motta, heldur ekki trúverðugt vitni þar sem hann hefði haft mikil samskipti við Jón Gerald og þeir m.a. ferðast saman til landsins og borið gögn sín saman. Þau sönnunargögn, sem ákæruvaldið lagði fram í málinu, þóttu ekki vega upp ótrúverðug- leika vitnanna. 17. mars Helgi Magnússon fékk 91% atkvæða Helgi Magnússon, fyrrverandi for- stjóri Hörpu, fékk 91% greiddra atkvæða í kosningu um formann Samtaka iðnaðarins, en kjörið fór fram á Iðnþingi. Vilmundur Jósefs- son gaf ekki kost á sér áfram til formennsku. Þorsteinn Víglunds- son, Anna María Jónsdóttir og Ingvar Kristinsson voru kjörin til stjórnarsetu næstu tvö árin. Fyrir í stjórn Samtaka iðnaðarins eru Aðalheiður Héðinsdóttir, Hörður Arnarson, Loftur Árnason og Sig- urður Bragi Guðmundsson. 17. mars Klippt á krosstengsl Exista og KB Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings banka, sagði á aðalfundi bank- ans að stefnt væri að því að hlutafé Exista yrði skráð í kaup- höll á þessu ári og að slitið yrði á krosseignatengslin á milli Kaupþings og Exista. Bankinn á 19,2% eignarhlut í Exista (en Exista á 21% hlut í Kaupþingi) og yrði þetta framkvæmt þannig að bankinn losaði sig við hlutinn þannig að hluthöfum bankans yrðu greiddar aukaarðgreiðslur í formi hluta í Exista. Upplýsti Sigurður að Kaupþing hefði haft frumkvæði að viðræðum við aðra hluthafa Exista um þetta mál. Bræðurnir Lýður og Ágúst Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings banka, á aðalfundinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.