Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Síða 68

Frjáls verslun - 01.02.2006, Síða 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 Ellert hefur mikinn áhuga á hestum og á um þrjátíu hesta ásamt fjölskyldu sinni. Trilluútgerð og ígulkera- hrogn Eftir að Ellert hætti í lögreglunni flutti hann ásamt fjölskyldu sinni í Stykkishólm, þaðan sem kona hans er ættuð, og hóf trilluútgerð ásamt fleirum. Hann átti hlut í bát sem hét Mar en eftir nokkurra ára basl, að eigin sögn, seldi hann sinn hlut í bátnum og fór að vinna við lax- eldi í Hraunsfirði sem var í eigu sænskra auðmanna. „Þetta var virkilega skemmti- legur tími á sjónum en því miður lifir maður ekki á skemmtilegheitum einum saman.“ Ellert hafi lært köfun eftir að hann kom á Stykkishólm og starfaði við hana samhliða útgerðinni. Haustið 1992 stofnaði Ellert ásamt félaga sínum, Herði Harðarsyni, fyrirtækið Íslensk ígulker sem sérhæfði sig í vinnslu á ígulkerahrognum sem þeir köfuðu eftir. „Við byrjuðum í Stykkis- hólmi en fluttum okkur svo til Njarðvíkur til að vera nær Keflavíkurflug- velli. Fyrirtækið gekk ágætlega og við vorum með um níutíu manns á launaskrá þegar mest var. Við seldum mikið af hrognum til Jap- ans en síðan kom verðfall og við hættum einfaldlega árið 1995.“ Um tíma gerðu þeir tilraun með að rækta ígulker en Ellert segir að það hafi verið þeim fjárhagslega ofviða að halda því áfram. Fiskvinnsla í Taílandi og Kína Eftir ævin- týrið í kringum ígulkerahrognin fór Ell- Ellert hefur mikinn áhuga á hestum og á um þrjátíu hesta ásamt fjölskyldu sinni. Starf Ellerts í dag felst í því að halda utan um starf- semi fyrirtækisins í Asíu, bæði hvað varðar viðskipti með fisk og hráefnisöflun fyrir vinnsluna. Malt út á Cheerios Eiríkur Beck, vinur Ellerts, segir að hann sé afskaplega skemmtilegur maður, eigi til alls konar uppátæki en þoli illa ef menn sýna honum yfirgang eða óheiðarleika. „Elli er eini maðurinn sem ég þekki sem fær sér maltöl út á Cheerios. Hann er traustari en stál og það geta allir keppt við Ella svo lengi sem það er gert heiðarlega, en guð hjálpi þeim sem svindlar. Það er mun betra að vera með honum í liði en á móti. Að mínu mati er hann ljúfur og góður maður og það er stutt í hláturinn, en það borgar sig aldrei að gera neitt á hlut hans. Hann er líka þannig að annaðhvort líkar honum vel við fólk eða ekki og hann er ekkert að eyða tíma í þá sem honum líkar ekki við.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.