Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Síða 92

Frjáls verslun - 01.02.2006, Síða 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 SUMARHÚS KYNNING Á síðasta ári lagði Rarik rafmagn í liðlega 600 sumarhús í skipulögðum hverfum á landinu. Þar af voru um 380 á Suðurlandi og 180 á Vesturlandi. Langflest þeirra voru í skipulögðum sumarhúsakjörnum,“ segir Örlygur Jónasson, fram- kvæmdastjóri veitusviðs RARIK. Örlygur segir að rafvæðing sumarhúsa hafi ekki byrjað fyrir alvöru fyrr en í kringum 1980 og þá þurftu umsækjendur að greiða fyrir tengingu samkvæmt tilfallandi kostnaði við verkið. Upp úr miðjum níunda áratugnum varð til föst verðskrá sem gilti fyrir teng- ingar í skipulögðum hverfum. Mælakassi ekki lengur í tengigjaldi Þegar óskað er eftir tengingu sumarhúss við dreifikerfi RARIK er greitt tengigjald. Minnsta heim- taugin kostar í dag um 300 þúsund krónur. Til þess að tengigjaldið falli undir auglýsta gjaldskrá þarf að uppfylla nokkur skilyrði er varða fjarlægð frá dreifikerfinu, þéttleika og fjölda umsækjenda í upphafi. Einstaka heimtaugar eru afgreiddar samkvæmt tilboði hverju sinni og fer kostnaður þá eftir aðstæðum í hverju tilviki (sjá vefsíðu RARIK - tengigjaldskrá). Hingað til hefur svokallaður mælakassi, sem ætlaður er fyrir raforkumælinn, verið innifalinn í heimtaugargjaldinu og hefur umsækjandi fengið kassann afhentan og rafverktakinn sér síðan um að setja hann upp og tengja. Að fenginni reynslu hefur verið ákveðið að framvegis verði það hlut- verk eiganda og rafverktaka að leggja til fullnægjandi kassa fyrir raforkumælinn en um leið verður tekið tillit til þess í tengigjaldinu, að sögn Örlygs. Þar til á síðasta ári fól minnsta heimtaug í sér afl sem svaraði til 5 kílówatta (kW). Þetta afl hefur nú verið aukið í 10 kW. Þeir sem keyptu heimtaug fyrir 2005 geta fengið hana stækkaða í 10 kW sér að kostnaðar- lausu, en sækja verður skriflega um og einnig þarf rafvertaki hússins að gera viðeigandi ráðstafanir í rafmagnstöflu hússins. Ekki hægt að sameinast um heimtaug Fyrir nokkru birtist grein í einu dagblaðanna um að hægt væri að spara sér tengigjald með því að nokkrir bústaðir sameinuðust um heimtaug. Örlygur leggur á það áherslu að samkvæmt tæknilegum tengiskilmálum raforku- dreifingar sé þetta óheimilt. „Meginreglan er sú að sækja verður sérstaklega um heimtaug fyrir hvern bústað og hvert hús fyrir sig,“ segir Örlygur Jónasson að lokum. Aflminnstu heim- taugar nú 10 kílówött en voru áður helmingi minni. Rafmagn í bústaðinn Örlygur Jónasson, framkvæmdastjóri veitusviðs RARIK. RARIK:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.