Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2003, Síða 52

Ægir - 01.07.2003, Síða 52
52 Elvar Thorarensen er rekstrar- fræðingur af stjórnunarsviði rekstrarbrautar Háskólans á Akureyri, en hluti af því námi tengist gæðastjórnun í fyrir- tækjum. Elvar hafði starfað hjá ÚA í nokkur ár áður en hann fór í háskólann og sömuleiðis hafði hann unnið í fiski úti í Hrísey. Árið 1999 hóf Elvar störf sem gæðastjóri hjá Út- gerðarfélagi Akureyringa. Gæðastjórnun í fiskvinnslu er víðtækt hugtak, sem í stórum dráttum snýst um að tryggja að gæði vörunnar haldist alla leið frá veiðum í gegnum vinnsluna og til kaupenda..“Ef viðskiptavinur- inn biður um ákveðin gæði vör- unnar er grundvallaratriði að geta orðið við þeim óskum,“ segir El- var Thorarensen. Hjá Útgerðarfélagi Akureyr- inga er gæðastýring byggð á svokölluðu GÁMES-kerfi (grein- ing áhættuþátta á mikilvægum eftirlitsstöðum). „Vinnslunni er þannig skipt upp að á ákveðnum stöðum í vinnsluferlinu er sett upp eftirlit, teknar prufur og þannig fylgst náið með fram- leiðslunni. Við erum með virkt inntökueftirlit á því hráefni sem við tökum inn í vinnsluna, í flök- uninni, eftir að varan hefur verið snyrt og síðan að lokinni pökkun og frystingu. Við tökum gríðar- lega mörg sýni og til marks um það skoðuðum við yfir eitt hund- rað tonn af snyrtu hráefni í fyrra. Tveir starfsmenn eru einungis í því að skoða sýnin og leita eftir hugsanlegum göllum í snyrting- unni - hvort bein/ormar séu í fiskinum, hvort hann sé blóðmar- inn o.s.frv. Í það heila eru fjórir starfsmenn auk mín í gæðaeftir- litinu hjá ÚA.“ Strangar kröfur - Gera viðskiptavinir strangar kröfur til gæða vörunnar? „Já, þeir gera það. Fulltrúar stærri viðskiptavina koma að jafnaði einu sinni á ári í heimsókn og erum við að fá fjóra til fimm slíka aðila yfir árið til að taka út vinnsluna hjá okkur. Í þessum heimsóknum fara þeir í gegnum gæðahandbókina, sem við vinn- um eftir, og sannþrófa að við fylgjumst nákvæmlega með ferli vörunnar í gegnum vinnsluna og uppfyllum kröfur viðskiptavin- anna. Við förum jafnframt með þessum fulltrúum kaupenda í gegnum vinnslusalina og þeir punkta hjá sér þá hluti sem þeir telja að megi færa til betri vegar. Meðal þess sem þeir líta eftir er hvort starfsfólkið fari eftir settum reglum varðandi hreinlæti, hvort hitastigið í fiskinum sé það sem við gefum upp í okkar gæðahand- bókum o.s.frv. Fulltrúar kaup- enda athuga líka hvort þrif í vinnslusölum séu eins og reglur kveða á um. Í þeim efnum setjum við okkur mjög stífar reglur. Þrifalýsingar eru reglulega yfir- farnar og þannig viljum við tryggja að hreinlæti sé alltaf fyrsta flokks.“ Keðja þar sem hver hlekkur er jafn mikilvægur Til þess að gæðamál séu í lagi í fiskvinnslufyrirtæki verða allir starfsmenn í vinnslunni að vera þess vel miðvitaðir hvernig eigi Virkt gæðaeftirlit er lykilatriði Hjá Norðanfiski á Akra- nesi, sem er hluti af Brims-samstæðunni, er fiskur brauðaður. Þessi vinnslulína var hjá ÚA á Akureyri, en var flutt til Akraness og er nú starfrækt undir merkj- um Norðanfisks. G Æ Ð A E F T I R L I T
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.