Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 63

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 63
63 skýr,“ segir hann. Nefnir hann einnig að margar einingar, t. d. í Frakklandi, hafi um langt skeið verið í heldur döprum rekstri, „en sem betur fer má á móti benda á að aðrar ein- ingar hafa skilað ágætum ár- angri og eru í fínum farvegi,“ segir hann. Á liðnu ári brettu menn upp ermar og hristu verulega upp í rekstrinum, „og það kom skýrt fram í af- komu félagsins, við höfum þurft að afskrifa verulega fjár- muni undanfarin misseri og einnig höfum við gripið til þess ráðs að loka verksmiðj- um.“ Björgólfur segir félagið hreinlega ekki hafa verið að stefna í góða átt, en þróunin sé upp á við nú, þannig hafi félagið á liðnu ári skilað meiri framlegð en árið á undan, umtalsvert raunar eða um 100% hærri framlegð milli ára. „Vissulega er félagið mjög skuldsett og það þarf miklar tekjur til að ná endum saman, en við tókum reksturinn vel í gegn á liðnu ári, færðum til betri vegar það sem okkur þótti betur mega fara á mörg- um sviðum, bættum sam- keyrsluna verulega, þannig að nú teljum við okkur vera að komast á rétta braut.“ Björgólfur segir nýtt tíma- bil nú hafið í rekstri félagsins í kjölfar breytts eignarhalds. Það hafi í raun brotið blað í sögu sinni með því að fjár- festa í verulegum mæli í fyr- irtækjum víða um heim sem framleiða ferskt og kælt sjáv- arfang til viðbótar landvinn- ingum fyrir frystar vörur. „Sú kauphrina sem hófst á árinu 2003 og stóð yfir í um tvö ár gerir það að verkum að fé- lagið hefur breyst mjög mik- ið, það er nú orðið allt annað en gamla SH var á sínum tíma.“ Skarpari fókus Hann segir að um mitt síðast- liðið ár hafi sú ákvörðun ver- ið tekin varðandi rekstur Coldwater UK að einbeita sér að framleiðslu tilbúinna rétta, frosnum og ferskum. Hefð- bundinni brauðaðri fram- leiðslu verði hætt þar og hún flutt í verksmiðjur félagsins í Þýskalandi og Frakklandi. „Við þessa aðgerð verða verk- smiðjur okkar í Frakklandi og Þýskalandi fullnýttar sem er afar mikilvægt í þessum rekstri,“ segir hann og bætir við að með ákvörðuninni telji forsvarsmenn félagsins það komið með skýrari stefnu en áður, „við höfum unnið að þessari stefnumótun um skeið og að okkar mati hefur stefn- an orðið skýrari, m.a. mun skarpari fókus á það sem við erum að gera í Evrópu.“ Höfum burði til að gera góða hluti Björgólfur segir að vitanlega geti verið erfitt að hafa yfirsýn yfir svo stórt félag sem Ice- landic er, í dreifðum rekstri og með starfsemi svo að segja um allan heim. Slíkt geti boð- ið hættunni heim, menn orð- ið værukærir og talið að félög af þessu tagi reki sig sjálf. „Í grunninn erum við með gott félag sem hefur alla burði til að gera gríðarlega góða hluti, en það skiptir auðvitað miklu máli að hafa tíma til að vinna með þau tækifæri sem S A L A S J Á V A R A F U R Ð A Yfir 20 ára reynsla af kæli- og frystikerfum Hönnun • Ráðgjöf • Sala • Uppsetningar • Viðgerðir Frystivélar • Kælivélar • Plötufrystar • Lausfrystar • Ísvélar Vatnskælibúnaður • Sjókælibúnaður • Frysti- og kæliklefar Frystiklefahurðir • Dælukútar • Safnkútar • Eimsvalar • Uppgufarar Kælimiðilsdælur • Vatnsdælur • Kælimiðilslokar • Kælimiðlar Viðarhöfði 6 - 110 Reykjavík - Sími 577 1444 - Fax 577 1445 Þjónusta allan sólarhringinn Við leggjum sífellt meira upp úr því að útbúa í okkar verksmiðjum tilbúna, kælda og ferska rétti sem fólk getur á skömmum tíma eldað heima hjá sér. Við reynum að bjóða upp á allt sem til þarf í sama pakkanum, fisk, grænmeti og það sem við á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.