Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Síða 86

Ægir - 01.03.2007, Síða 86
86 „Það er engin spurning að aukinn þungi er farinn að fær- ast aftur yfir í svartolíuna. Mér virðist að í nýsmíði skipa sé miðað við brennslu svart- olíu á stærri skipum og margir hafa einnig látið breyta eldri skipum þannig að þau brenni svartolíu,“ segir Þorsteinn V. Pétursson hjá fyrirtækjasviði Skeljungs. Töluverður kostnaðar er því samfara að breyta eldri skipum í að brenna svartolíu. Setja þarf niður vélbúnað sem gerir m.a. kleift að hita og stýra seigju á svartolíunni. En á móti kemur að svartolían er töluvert ódýrari, í dag munar sex til átta krónum á lítrann. Eftir því sem svartolían er þykkri, þeim mun ódýrari er hún. „Þetta er ákveðið reikn- ingsdæmi sem menn þurfa að leggja niður fyrir sér í hverju tilfelli,“ sagði Þorsteinn. Þess má geta í þessu sam- bandi að í tveimur væntanleg- um, nýjum skipum Ramma (sem áður hét Þormóður rammi-Sæberg) er gert ráð fyrir brennslu svartolíu. Þró- unin virðist því vera í þessa átt, að minnsta kosti eins og er. Þorsteinn reiknar með að þessi þróun haldi áfram, allar götur á meðan olían er í svo háu verði. „Eftir olíukreppuna 1973 fóru margar útgerðir út í breytingar á skipum til þess að láta þau brenna svartolíu. Þegar olían fór síðan aftur að lækka í verði breyttist þetta, en síðustu tvö árin, hefur þró- unin greinilega verið í þá átt að nýju að skipum sé breytt yfir í svartolíu. Við merkjum mjög greinilega aukningu í sölu á svartolíunni,“ segir Þor- steinn. Í smurolíunni segir Þor- steinn að séu engar bylting- arkenndar breytingar. En gæði smurolíunnar séu þó alltaf að aukast í takt við kröf- ur vélaframleiðenda. Margvísleg þjónusta við sjáv- arútveginn Skeljungur hefur sem kunn- ugt er unnið náið með sjáv- arútveginum á Íslandi áratug- um saman. Fyrirtækið er með sérstaka skipaþjónustu, sem kappkostar að þjóna sjávarút- veginum og þeim sem í grein- inni starfa á ýmsan hátt. Nefna má sem dæmi að Skipaþjónusta Skeljungs er með ráðgjöf um notkun elds- neytis og smurefna, víða er smurolíunni dælt um borð í skipin og þá hefur Skeljungur oft milligöngu um eldsneytis- og smurolíukaup íslenskra skipa erlendis, auk þess að veita skipum þjónustu í er- lendum höfnum. Að sögn Þorsteins V. Pét- urssonar er áhersla lögð að tryggja gæði eldsneytisins og smurolíunnar. Ef grunur er um að eitthvað sé ekki eins og það eigi að vera eru gerð- ar rannsóknir á smurolíuni á rannsóknarstofunni Fjölveri. Þá eru framkvæmdar kerf- isbundnar rannsóknir á smur- olíunni, svonefnd RLA-kerfi, sem einkum er ætlað fyrir skipavélar. Loks má nefna svonefnda E-Quip vélagrein- ingu, sem er kerfisbundið rannsóknarferli, sambærilegt við RLA, sem einkum er ætl- að vélbúnaði í landi. RLA-rannsóknirnar eru gerð ar í Bretlandi og eru nið- urstöður tölvukeyrðar í móð- urtölvu þar sem safnað er öll- um upplýsingum sem smur- olíusýnið getur gefið um ástand viðkomandi vélar. Með samanburði við fyrri rann- sóknir, gögn í tölvubönk- unum og upplýsingar um samskonar vélar í öllum heimshornum má finna bil- anir eða, það sem e.t.v. er mikilvægara, yfirvofandi bil- anir og greina hvað er að. Þannig er hægt að fylgjast með ástandi vélarinnar og gera viðeigandi ráðstafanir þegar bilun vofir yfir og koma í veg fyrir stærra tjón þegar eitthvað hefur brotnað. E L D S N E Y T I Svartolían sækir á - á tímum hás olíuverðs – að sögn Þorsteins V. Péturssonar hjá Skeljungi Fyrirtækjasviðsmennirnir hjá Skeljungi, Þorsteinn V. Pétursson og Lúðvík Björgvinsson. Mynd: Sverrir Jónasson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.