Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 3
TIMARIT MÁLS OG MENNINGAR RITSTJÓRI: KRISTINN E. ANDRÉSSON 1940 • MAÍ-ÁGÚST • 2. HEFTI HÁSKÓLABYGGINGIN NÝJA var vígð 17. júní síðastl., á 29. afniaelisdegi háskólans og 129. afmælisdegi Jóns Sigurðssonar. Yígsluathöfninni var útvarpað, og fór hún á allan hátt vel fram, hátíðlega, en yfirlætislaust. Voru engin veizluhöld í sambandi við hana, því að hvorki ástandið hér á landi né í veröldinni yfirleitt, þótti með þeim brag, að efnandi væri til sliks mann- fagnaðar. Þúsundir manna skoðuðu bygginguna að kvöldi vígsludagsins og næstu daga. Mun það samróma álit manna, að hún sé hin glæsilegasta, svo að aldrei hafi verið reist jafn veglegt hús hér á landi og það mundi vekja eftirtekt, þótt með stórþjóð væri. Athygli manna beinist ekki sízt að því, hvernig íslenzkt efni hef- ur verið notað þar á nýstárlegan liátt til ýiniss konar prýði, og má húast við, að það hafi mikil áhrif á liúsagerðarlist hér á landi framvegis. Það er sagt, að húsið muni alls kosta hátt á aðra miljón króna, þegar gengið hefur verið frá hinni stóru lóð, sem fylgir því og Reykjavíkurbær hefur gefið. Þetta er mikið fé, enda liafa ein- stakir pólitískir leiðtogar látið sér vaxa það i augum, annaðhvort hneykslast á slíkri eyðslusemi eða afsakað að hafa verið við liana riðnir. Um þessa byggingu gegnir þó að einu leyti sérstöku máli. Hún er, eins og kunnugt er, reist fyrir fé það, sem Háskólan- um hefur áskotnazt og á enn eftir að áskotnast af rekstri happ- drættisins. Enginn skildingur til hennar er innheimtur með toll- um né sköttum, heldur er hverjum frjálst, hvort hann styður gott málefni með því að taka þátt í happdrættinu, um leið og hann freistar gæfunnar. Þess er líka að gæta, að Háskólinn varð að fá hús, því að engri íslenzkri menntastofnun hefur verið svo herfilega búið með húsakynni á siðari árum. Það hús lilaut að verða alldýrt, ef það væri miðað við vöxt. Ef til vill hefði mátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.