Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 5

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 5
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 91 BRETI NOKKUR, sem dvalizt hafði á íslandi um skeið, lét þess getið í ritgerð um ferð sína, þegar heim kom, að íslend- ingar ræsktu sig mest allra þjóða. Sérstaklega hafði hann veitt þvi eftirtekt í leikhúsinu í Reykjavík, að áður en tjaldið hófst í þáttarbyrjun tóku leikhúsgestir að ræskja sig i gríð og ergi víðsvegar um salinn, „líkt og þeir væru að búa sig undir að hrækja á Ieikendurna“, að því er hann komst að orði. íslenzk- ar kirkjuræskingar eru fornfrægar — kirkjuhóstinn. Nú er ekki þar með sagt, að íslendingar þjáist af meiri brjósthroða en aðr- ir menn, þótt þeir elski þetta ófagra „kropphljóð“ heitar. Spurn- ingin er aðeins um mannasiði. Látum vera að menn stundi þessa íþrótt i einrúmi, en þá keyrir um þverbak, þegar menn, sem eiga að flytja alþjóð fróðleik og aðra skenuntan orðsins úr fjöl- heyrðustu ræðustólum landsins, eins og t. d. Rikisútvarpinu, gera sér leik að því að iðka þessi óhljóð, „likt og þeir væru að búa sig undir að hrækja á allan landslýðinn“, svo höfð séu orð i líkingu við Englendinginn. Meðal útvarpsstöðva jarðar- innar hefur íslenzka Ríkisútvarpið sérstöðu i tignun þessa kropps- hljóðs — i erlendum útvörpum biðja menn afsökunar, ef slikt kemur fyrir, en að erlendir atvinnuþulir ræski sig, er allt að því óþekkt, og ætti Ríkisútvarpi voru að vera vorkunnarlaust að sjá um, að þeir þulir þess, sem þjást af hálskvillum eða upp- gangi, leiti sér lækninga. Hámarki sínu hafa ræskinga-orgíurnar i Ríkisútvarpinu náð í „leikriti“ nokkru, sem flult var þar sunnu- dagskvöldið 14. júní s.l. í „leikriti" þessu, sem talið var eftir Loft Guðmundsson, gerðist litið annað en að tveir menn ræsktu sig hvor upp í annan á vixl, ýmist mjótt eða digurt, framt að hálfri klukkustund viðstöðulaust. Þetta var að vísu töluvert frum- legt. Og eilt er víst: í samanburði við þessa ofsafengnu hósta- og hrákalist varð allur dadaismi að barnaleikfangi. Hitt væri óskandi, að Ríkisútvarpið vildi firra siðað fólk slíkri óskemmt- un í framtíðinni, og sjá um að þeir þulir þess, sem þjást af brjósthroða, fái bót meina sinna. H. K. L. * ÖLÆÐI Á ALMANNAFÆRI hefur á venjulegum timum verið látið njóta svipaðrar friðhelgi og annar þjóðlegur kvilli, lúsin. En nú eiga menn allt í einu að fagna þeirri ráðstöfun lögreglunn- ar í Reykjavík, að allir ölóðir, jafnt tækifærisfylliraftar og „at- vinnu“-fylliraftar, sem sjást á alinannafæri, skuli settir bak við lás og slá. Þessi gatnahreinsun er boðuð sem öryggisráðstöfun á óvenjulegum tímum, en hún á stuðning sinn í þeirri vísinda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.