Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 10
96 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Enginn myndi vilja lialda því fram, að við liefðum eígnazt þjóðarþroska og þá menningu, sem við stær- um okkur af, vegna einangrunar, heldur þrátt fyrir ein- angrun. Þjóðlíf okkar til forna blómgaðist bezt, með- an við höfðum örust viðskipti við aðrar þjóðir, og ís- lenzk menning reis að nýju, þegar við komumst aftur i kynni við heiminn. Þrengsta einangrunin var um leið myrkasta tímabilið í sögu okkar. Eins og' þyrstur maður þráir svaladrykk, hafa fslendingar þráð heimslíf menn- ingarinnar. Alla þessa öld liöfum við keppzt við að þurka út spor einangrunarinnar, efla sem mest viðskipti við aðrar þjóðir, skapa nútíma þjóðfélag, ekki í þeim til- gangi að glata sjálfum okkur, heldur til þess að veita nýju blóði í æðarnar, verða betri og menntaðri þjóð. Við teldum okkur það lítinn sóma að vera aðeins fær- ir um að lifa utan við heiminn. Við viljum einmitt vera menn til að lifa í heiminum. Og á þessari öld, er við höfum haft langsamlega mest skipti við aðrar þjóðir, hefur þjóðlíf okkar hlómgazt sem aldrei fyrr. Við liöf- um fengið nýja trú á landið og þjóðina, séð alla okkar fortíð og framtíð í nýju ljósi. Við liöfum fyrst á þess- ari öld verið að uppgötva auð landsins, séð allt vera ógert, alls staðar blasa við ný verksvið. Samhandið við umheiminn átti ekki að boða þjóðinni né sjálfstæði hennar neina hættu, heldur skapa okkur skilyrði til þess að verða hæfari til að lifa í landinu. Við viljum líía svo á, að saga íslendinga sé mest eftir, svo að hin liðnu þúsund ár sé aðeins veikt, myrkt, þungt uppliaf bjartari og léttari tíma. Svo langt inn í framtíð sem við þorum að hugsa, höfum við séð ísland byggt af íslendingum, nýjum og' nýjum kvnslóðum, æ frjálsari og hamingjusamari. Við viljum ekki hverfa og getum ekki liorfið aftur til einangrunar. Við kjósum það eitt og eig- um þess jafnframt eins úrkosti, að lifa í sambúð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.