Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 40
126 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR var í þessum dúr. — Sömu auglýsinguna gaf að líta í öll- um blöðum bæjarins. Ekkert þeirra hafði siðar neitt við liana að athuga. Og fólkið þyrptist í GamJa bíó til að auðga sinn anda. ------ — Þetta er aðeins eitt af ótali dæma, er sýna, að annaðhvort telja islenzk blöð kvikmyndalistina ekki þess virði, að það taki þvi að gera rekistefnu út af því, livaða kvikmyndir eru sýndar, eða þá að kvikmynda- smekkur þeirra, er að blöðunum standa, er svo óþrosk- aður og ósjálfstæður, að kvikmyndaauglýsingarnar eru teknar góðar og gildar. Raunar heyrist stundum kvis- að um þriðju ástæðuna, sem sé þá, að blöðin selji mein- ingu sína fyrir þær fáu krónur, sem þau fá fyrir kvik- myndaauglýsingarnar, en svo ljótur orðrómur er nátt- úrlega uppspuni einn, eða livað, blaðaeigendur? --------Kvikmyndalistin er enn þá ung. Að vísu er tal- ið, að liún eigi rót sína að rekja til skuggaleika þeirra, er tíðkazt liafa í Kína allt frá dögum Wu keisara, er ríkti nokkru fyrir Krists burð, en hið eiginlega fæðing- arár kvikmyndagerðarinnar er oftast talið árið 1895, þeg- ar Lumiére-bræðurnir i Frakklandi tóku fyrst að sýna lifandi myndir. Um eiginlega kvikmyndalist er ekki að ræða fyrr en eftir 1910. Fram á síðustu ár hefur kvikmyndalistin eigi notið op- inherrar viðurkenningar sem list á sama hátt og t. d. hljómlist eða leiklist. Það hefur þótt — og þykir víða enn — miklu fínna að sjá lélega óperu en góða kvik- mynd. Það þætti þunnur menntamaður, sem ekki kynni að greina á milli Sinclair Lewis og Edgar Wallace, en enn þá þykir eigi hneyksli, þótt sami maður kynni ekki mun á Fritz Lang og Alfred Hitchcock. Þetta viðhorf er þó mjög að breytast víða. í sænsk- um blöðum er t. d. frumsýningar góðra kvikmynda get- ið á forsiðu með stórum fyrirsögnum, og kvikmyndirn- ar gagnrýndar jafnitarlega og leiksýningar á konung- lega leikhúsinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.