Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 43
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 129 jafnmildll munur á skeytingu Duviviers og Renoirs eins og á stíl Halldórs Iviljans og Einars Kvaran. Ég hef hér aðeins drepiö á nokkur höfuðatriðí, er ákveða listrænt gildi kvikmyndar. Fleiri mætti telja, svo sem hljóminn, en það sem nefnt hefur verið, ætti að nægja til að sýna, að fleiru hera að veita athygli en leiknum einum, ef maður vill njóta kvikmynda réttilega. Um kvikmyndalistina gilda, fremur en um marga aðra list, orð Stendahls: „il n’y a d’originalité et de verité que dans les détails“. Þá ætla ég með örfáum orðum að minnast á kvik- myndaframleiðslu ýmissa landa. Rúmið leyfir enga ná- kvæma skilgreining eða samanburð, en mín fáu orð gætu e. t. v. vakið löngun einhvers lesanda til að kynna sér þessa hluti nánar, og væri þá vel farið. Einu sinni var sú tíð, ’i barnæsku kvikmyndalistar- innar, að danskar kvikmyndir nutu heimsfrægðar og báru af flestum samtíðarmyndum. Leikarar eins og Ásta Nielsen og Valdemar Psilander voru meir dáðir en nokkr- ar Hollywoodstjörnur nú. En frægðarsaga hinna dönsku kvikmynda var stutt. Síðan talmyndir hyrjuðu, hafa Dan- ir eigi gert neina merkilega kvikmynd, og þær dönsku kvikmyndir, sem sýndar hafa verið heima, hefðu að skaðlausu mátt vera ósýndar. — — — Sænskar kvikmyndir hafa löngum notið mik- illa vinsælda heima. Til þess liggja margar ástæður. Um tíu ára skeið, frá því i styrjaldarbyrjun og fram til 1924, stóð sænsk kvikmyndalist hærra en kannski nokkurs annars lands. Hinir sænsku kvikmyndastjórar Victor Sjöström og Maurits Stiller eru löngu viðurkenndir sem brautryðjendur og kvikmyndir eins og Þorgeir í Vík (Terje Vigen), Fjalla-Eyvindur, Ekillinn (Körkarlen), Ingimarssynirnir, Ljóðið um blómið logarauða (Sángen om den eldröda hlomman) o. fl. teljast sigildar i sögu kvikmyndalistarinnar. í þessum kvikmyndum tókst hin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.