Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Blaðsíða 44
130 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um sænsku kvikmyndastjórum að samræma raunsæjar mannlýsingar og ljóðrænar náttúrulýsingar i listræna lieild. Góð ljósmyndun er enn þá aðalstyrkur sænskra kvikmynda. Þegar fyrir daga talmyndanna var sænskri kvikmynda- list þó farið að hnigna. Þvi ollu einkurn fjárliag'svand- ræði. Þetta lilla land gat ekki keppt við margmiljóna- fyrirtæki stórveldanna. Beztu kvikmyndastjórarnir og leikendurnir fluttu til Ameríku. Svo kom talmyndin til sögunnar og stýfði samkeppnismöguleika sænskra kvik- mynda enn meir. Nú var varla um annan markað að ræða en heimamarkað, og þvi eigi tök á að vanda eins til myndanna og áður. Því væri rangt að neita, að Sví- ar liafi gert nokkrar góðar talmyndir, má þar til nefna gamanmyndina: „Við, sem vinnum eldhússtörfin", og myndir alvarlegs efnis, eins og t. d. „Frægð“ (,,Karriár“) og „Sá gamli kemur“ („Guhben kommer“), en allur þorri kvikmyndanna er lélegur og hylli þeirra heima ber vott um lélegan kvikmyndasmekk. Hið hljómfagra mál og afhragðs ljósmyndun á þó sinn þátt í þessari liylli. -----— Það er ekki hægt að gefa yfirlit yfir kvik- myndaframleiðslu án þess að geta rússneskra kvik- mynda. Ég nefni þær með vilja næst á eftir þeim sænsku. Hinir miklu rússnesku kvikmyndastjórar, Eisenstein og Pudovkin, hafa nefnilega lært mikið af þeim Sjöström og Stiller, en þeir hafa farið fram úr lærifeðrunum, náð hærra, rist dýpra. Engin kvikmynd hefur haft jafnmikla þýðingu um þróun kvikmyndalistarinnar og kvikmynd Eisensteins, „Bryndrekinn Potemkin“ (1925). Hún skap- aði skóla og er talin sígilt listaverk. Líka dóma hlaut næsta mynd hans, „Síðustu dagar St. Pétursborgar", og Pudovkin myndin „Óveður yfir Asíu“. Ljósmyndunin, skeytingin, fjöldaverkanir, hið miskunnarlausa raun- sæi, afburða leiklist án nokkurrar stjörnudýrkunar. Allt þetta ber af því, er menn áður höfðu kynnzt í kvik- myndalist. Að Eisenstein-kvikmyndunum má e. t. v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.