Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 48
134 TÍMARIT MÁI.S OG MENNINGAR •—---— Ýmissa landa er enn ógetið, en hér skal staðar numiö. --------Ivunnur finnskur rithöfundur, Olavi Paavo- lainen, hefur lialdið því fram, að það timabil í. sögu vestrænnar menningar, er kenna má við prentlistina virðist vera að líða undir lok, og í stað þess sé að renna upp nýtt tímabil, tímabil myndlistarinnar. Myndin verð- ur bókarinnar hani, segir hann. Sömu skoðun lieldur franski höfundurinn Georges Duhamel fram í bók sinni: Défence des Lettres. Ef til vill eru þessar staðhæfingar nokkuð djarfar, en óneitanlega felst í þeim nokkur sannleikur. Þýðing myndlistarinnar er stöðugt að aukast og það mikið á kostnað liins prentaða máls. Myndavélin liæfir betur en penninn vélamenningu tuttugustu aldarinnar. Það má deila um það, hversu æskileg þessi þróun er. Böl- sýnir menn eins og Duhamel halda þvi fram, að mynd- listin muni aldrei geta skapað grundvöll sjálfstæðrar og frjórrar menningar, og Paavolainen bendir réttilega á það, að sigur myndarinnar á að nokkru rót sína að rekja til andlegrar leti nútímamanneskjunnar. Það er fljótlegra að tileinka sér yfirborðsþekkingu með hjálp mynda en prentaðs máls. Það er engin tilviljun, að ein- ræðisstjórnir vorra tima nota svo myndirnar í áróðri sínum. En hvort sem við teljum þá þróun, sem nú hefur verið drepið á, æskilega eða ekki, þá er hún stað- reynd, sem taka verður afstöðu til, og ekki sizt her okkur Islendingum að taka jákvæða afstöðu til hins sívaxandi gildis myndlistarinnjar, og þá einkum kvik- myndalistarinnar. Þetta verður því fremur að ger- ast sem kvikmyndalistin Iiefur tiltölulega meiri þýð- ingu fyrir okkur en liin stærri lönd. Við höfum eðli- lega litla heimaleiklist upp á að bjóða og eigum því til kvikmvnda að sækja um alla góða leiklist. Að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.