Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 51
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 137 Lýðræði í ekki mjög rúmri merkingu er það, að sam- eiginlegum málum þjóðfélags ráði vilji meiri hluta þjóð- arinnar eins og liann birtist við almennar, frjálsar kosn- ingar, framkvæmdur af rétt kjörnum fulltrúum og fram- kvæmdunum hagað eftir þeim reglum, sem þeir setja, en þjóðinni gefst siðan kostur á við hverjar kosningar að hafa áhrif á að breyta. Um lýðræði skilgreint á þenna hátt getur okkur, fylgjendum næsta óskyldra stjórnmála- flokka, komið saman -— og vonandi meira en að nafni til. Þó að ýmsum okkar kunni jafnvel til skannns tíma að liafa fundizt fátt um slíkt lýðræði — sumum fyrir það, Iivers því væri vant, en öðrum þótt það um of ríflega skammtað — ætla ég, að atburðir síðustu tíma liafi mátt sannfæra okkur og margan hálfvolgan fylgjanda lýðræði- isins um, hvað i húfi er, ef vikið er af grundvelli þess og horfið til mótsetningar lýðræðisins: einræðisins í einu formi eða öðru. Vissulega hafa þeir atburðir mátt gera okkur umburðarlyndari við sjálfsagða ófullkomleika og vankanta lýðræðisins, sem eru ekki vandfundnir: margvis- legar mótsagnir þess varðandi ahnenn réttindi, seinagang- ur, skriffinnska, orðaglamur, úlfúð og illdeilur, mála- miðlanir, liálfverk í flestum efnum og spilling í mörg- um greinum. Okkur hafa gefizt gildar ástæður til að minn- ast þess, að þrátt fyrir alla sína veikleika, hefur lýðræðið til þessa dags reynzt hvort tveggja í senn: öflugast í vörn og þegar til lengdar lætur drýgst í sókn fyrir þeim mann- réttindum, sem ein eru fær um að trvggja til nokkurrar frambúðar friðsamlegt samfélag mannanna, er skilið eigi að heita þjóðfélag — að ég' lali ekki um menningarþjóð- félag. Og þegar öllu er á botninn hvolft, lofar lýðræðið enn heztu um, að þjóðfélögin nái undir merkjum þess lengst í átt þeirrar fullkomnunar, sem beztu og réttsýn- ustu menn fyrr og síðar hefur drevmt um. Bezt horfir þetta með þeim þjóðum, sem kalla má, að lýðræðishug- sjónin sé í blóðið borin, sumpart og sennilega fyrst og fremst vegna lyndiseinkunna þeirra, þ. e. skapfestu eða 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.