Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Qupperneq 52
138 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hæfileika til rólegrar, skynsamlegrar yfirvegunar, en ó- beitar á geðæsingum og loftköstum eftir duttlungum til- finninganna, en einnig fyrir erfðavenjur og langa tamn- ingu. Er hér ekki sízt að geta Norðurlandaþjóðanna, sem við teljumst til, og má því segja, að við höfum ásamt þeim sérstakar skyldur að rækja, þar sem er varðveizla lýðræðisins og jafnframt, meðal annars fyrir smæðar sak- ir, bezta möguleika til að gæta þess — ef við og þær fá- um þá að vera í friði fyrir voldugri þjóðum, sem haldn- ar eru öðrum og verri anda. Þau mannréttindi, sem lýðræðið hefur einkum talið sér til gildis að tryggja, og við, sem teljum okkur fylgja lýð- ræði og órar fyrir því, hvað það þýðir, teljum að i lengstu lög eigi að tryggja borgurum hvers lýðræðisþjóðfélags, eru hugsanafrelsi, skoðanafrelsi, þar með talið frelsi til að láta í Ijós hugsanir sínar og skoðanir, atvinnufrelsí og sem fullkomnast réttaröryggi. Þessi réttindi eru eink- um dýrmæt pólitískum minni liluta í þjóðfélögunum, en það hafa þótt höfuðeinkenni og aðalsmerki lýðræðis- skipulagsins, að það tryggði minni hlutanum slik rétt- indi, enda tæki jafnan til hans sem fyllst tillit. Nú bjóða nokkrir vinir lýðræðisins, og þar á meðal þeir, sem einna fjálglegast hafa harið sér á brjóst af um- hyggju fyrir því, sjálfu hv. sameinuðu Alþingi upp á að samþykkja að kalla má aðgæzlulaust og fyrirvaralítið, líkt og væri húrrahróp fyrir konunginum, ályktun, sem stefnir berlega að því — hvetur til þess, að þurrkuð verði út í einni stroku öll þessi réttindi lýðræðisins, er eiga að vera þrauttrvggð í sjálfri stjórnarskránni: hugsana- frelsi, skoðanafrelsi, atvinnufrelsi og réttaröryggi. Mætti lýðræðið gera að sínum orðum hið fornkveðna: Guð verndi mig fyrir vinum minum. I tillögunni eru fing- urnir elcki lagðir í milli. Ef „vitanlegt“ er, segir þar. Hverjum? Hverjum sem er: Pétri eða Páli, Jóni eða Jón- asi. Ef „vitanlegt er“ — slíkt þarf ekki að viðurkennast og enn síður að sannast fyrir dómstólum — að þú eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.