Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 70
156 TÍMARIT MÁLS OG MENNINOAR um bókmenntum barizt hetjulega og aukið fylgi sitt, þótt við mikla örðugleika hafi verið að stríða. Endurfæðingartímabilið hafði þó mikil og góð áhrif, sérstak- lega i því að sameina tunguna, liið forna ritmál, alþýðumálið og mállýzkurnar. En bókmenntir þess náðu ekki til alþýð- unnar, þær voru einkaeign stúdenta og annarra með nútíma- menningu. Brautryðjandi hinnar nýju stefnu (þar með taldar bókmennt- ir frá 1917) er Lu Hsiin talinn, og hefur honum verið líkt við Gorki eða Tsjekkoff. Eins og flestir liinna yngri rithöfunda Kína, sem valið hafa sér að yrkisefni þrælkun alþýðunnar þar i landi, hefur hann verið ofsóttur og orðið að fara huldu höfði. Margir þessara ritliöfunda sitja í fangelsi, hafa verið drepnir eða orðið að flýja land. Sú saga er annars ekki einkennandi fyr- ir Ivína, það er sameiginlegt ritúal allra „menningarlanda“. Pa Chin, höfundur þessarar smásögu, er fæddur 1896, og hef- ur skrifað margar skáldsögur auk smásagna. Bækur hans hafa verið þýddar á rússnesku, þýzku og frönsku, og þykir mikið til þeirra koma i þeim löndum. Hann er einn af samherjum Lu Hsiin, og einn þeirra, sem flýja varð land. Mér er ókunnugt um mitt eigið lieiti (hafi mér þá nokkurn tíma verið gefið nafn) og hinn rétta aldur minn veit ég heldur ekki, því að sýnilega er ég hlutur, sem, af einskærri tilviljun hefur lent inn i þessa veröld, verið fundinn alls staðar og hvergi og fleygt á ný í liugsunar- leysi — likt og þegar maður tekur upp stein á göngu sinni, án nokkurs tilgangs, og flevgir honum litlu síðar kæruleysislega frá sér. Ég veit ekki, hver var faðir minn eða móðir. Ég er hlátt áfram hlutur, sem var skilinn eftir, yfirgefinn, hafði gleymzt, auðkenndur með sama mórauða hörundslilnum, sams konar svörtu hári, svört- um augum, flötu nefi og sama lága vextinum og hundr- að miljónir annarra, sem örlögin höfðu ákveðið, að ég skyldi lifa á meðal um stundar sakir. Eins og allir aðrir átti ég mér bernsku, en hún var að mörgu leyti einstök, hvað mig snerti. Enginn sýndi mér vinarhót, enginn hlúði að mér eða annaðist þarfir mínar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.