Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 98
184 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Stofnfé sjóösins er kr. 1800.00. 2. gr. — Tilgangur sjóðsins er aö vernda andlegt frelsi ís- lenzkra rithöfunda. 3. gr. — Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða, og skal jafnan ávaxta hann í sem tryggustum ríkisskuldabréfum. Allir vextir skulu lagðir við höfuðstólinn, unz hann er orðinn, ásamt gjöf- um, er honum kunna að áskotnast, fullar kr. 50,000.00. Eftir það leggst % vaxtanna við höfuðstólinn, en að öðru leyti skal þeim varið til styrkveitinga samkvæmt 4. gr., þegar um slíka styrk- jiega er að ræða, sem þar greinir. 4. gr. — Styrkja úr sjóðnum skulu njóta íslenzkir, starfandi rithöfundar, sem fengið hafa opinberan rithöfundastyrk, en síð- an verið sviptir honum að meira eða minna leyti, að þvi er ætla má beinlínis eða óbeinlínis vegna skoðana sinna. Nú er um fleiri styrkþega en einn að ræða á sama ári, og skal þá skipta á milli þeirra úthlutaðri styrkupphæð i réttu hlutfalli við þann styrk, sem þeir, hver um sig, hafa verið sviptir. Aldrei má slyrkveiting úr sjóðnum til rithöfundar nema meiru á ári en þeim styrk, er hann hefur verið sviptur. Ef styrk er ekki úthlutað eitt ár eða fleiri eða % vaxtanna ekki að fullu, er heimilt að draga þann liluta vaxtanna til út- hlutunar síðar. Nú hefur um engan styrkþega verið að ræða i 10 ár sam- fleytt, og má þá verja því fé, sem beðið hefur úthlutunar, til viðurkenningar einum eða fleiri íslenzkum rithöfundum, sem í ritum sínum þykja sérstaklega hafa talað máli andlegs frelsis. 5. gr. — Stjórn sjóðsins og úthlutun styrkja úr honum skulu annast 3 menn: Hinn fyrsti þeirra skal vera kennarinn í ís- lenzkri bókmenntasögu við Háskóla íslands, annar tilnefndur af rithöfundadeild Bandalags íslenzkra listamanna, eða, ef það verður lagt niður, öðru félagi islenzkra rithöfunda, er til þeirr- ar stofnunar telst svará, og hinn þriðji tilnefndur af liinum tveimur með sérstöku tillili til þess, að hann sé kunnur að því að unna og halda í lieiðri andlegu frelsi. Nú verður ekki sam- lcomulag um þriðja mann, og skal þá skorið úr með hlutkesti. 0. gr. — Að öðru leyti skal sjóðurinn hlíta þeim almennu fyr- irmælum, sem á hverjum tima kunna að gilda og miða til trygg- ingar sem öruggastri varðveizlu opinberra sjóða og því, að þeir starfi samkvæmt skipulagsskrám sínum og sem næst vilja stofn- endanna. _____________ Leita skal staðfestingar konungs á skipulagsskrá jiessari. Félagsprentsmiðan h.f.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.