Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 42
3(5
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
in hnígur. Mun ckki sá heimur sem ég lief brotið undir
jasak mongólans standa um eilífð á þeim grundvelli,
sem ég lief lagt? Mun ekki framtíSin nefna mig ska]>-
ara heimsins? Hef ég ekki gert leiSir veraldarinnar
færar bátum og vögnum, svo gnlli Vesturlanda og silfri
verSur nú skijit fvrir krydd og silki Austurlanda? Og
mun ekki letur austursins verSa úllagt á letur vesturs-
ins fvrir tilstilli hins ólæsa hirSingja frá kjarrhæS-
um norSursins?“
„Heimsríki er eins og smáfiskur i suSu,“ sagSi meist-
arinn. „EldamaSurinn lítur frá og fiskurinn liefur losn-
aS utan af beinunum.“
„Jasak mongólans skal ríkja til friSar og lieilla yfir
lífi hvers manns,“ sagSi kaninn. „Og hinar grimmu her-
sveitir Drekans skulu aldrei líta frá. ESa mun ekki
hver sá undirkonungur og hver sá þjóSflokkur hafa
fyrirgert lífi sínu, sem stendur gegn jasaki mongólans?“
Þá svaraSi meistarinn Sing-Sing-Hó:
„Vitur maSur hefur sagt: Ég vil hafa hljótt um mig,
þá mun fólkiS komast sjálfkrafa á rétta leiS. Duglaus
stjórn er mikil hlessun fyrir þjóSina. Og sá, sem sezt
í sæti Aftökumannsins er líkur klaufa, sem fer aS
höggva meS öxi smíöameistara: hann kemst sjaldan
hjá þvi aS meiS'a sig.“
Temúdjin spurSi: „Mun þá framtíöin ekki sjá heim-
inn allan eitt farsælt ríki, sem kallar her Drekans lausn-
ara sinn og jasak mongólans Iögmál sitt?“
„Farsælt riki er líliS og mannfátt,“ sagöi meistarinn
Sing-Sing-Hó. „Þótt þaS ætti vopn mundi þaS aldrei
laka þau fram. Og fólkiS nnmdi ekki kæra sig um aS
fara úr landi, þólt þaS heföi báta og vagna. Því mundi
smákkast fæöan kryddlaus og þykja fagur óbrotinn
klæSnaSur. ÞaS mundi eiga sér hvíldarstaS heima og
börnin mundu una háttum foreldra sinna. í staSinn
fvrir aS skrifa mundi -þaö aftur fara aS hnýta snæri.
Og þóll nágrannalandiö hlasi viS og vel megi hevra