Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 7
TIMARIT MÁLS OG MENNINGAR RITSTJÓRI: KRISTINN E. ANDRÉSSON 1941 • JAN.-APRÍL • I. HEFTI MYNDLISTAMENN KÆRA MENNTAMÁLARÁÐ FYRIR AL- I>INGI. Mikil hljóta að vera vonbrigði þeirra manna, er á sín- um tíma kunna að hafa gert sér vonir um, að með stofnun Menn- ingarsjóðs og Menntamálaráðs yrði ráðin einhver bót á hagsmuna- málum íslenzkra listamanna. Svo heimskt og afturhaldssamt sem Alþingi löngum þótti í menningarmálum, hefur mjög skipt um til liins verra með nefnd þeirri, er skipar Menntamálaráð. Fyrir tveimur árum var hún þegar orðin svo illa þokkuð af störfum sínum, að það var þvert ofan í óskir allra málsmetandi rithöf- unda og annarra, sem hlut áttu að máli, að Alþingi afsalaði sér í hendur hennar veitingavaldi yfir öllu fé, sem veitt er árlega á fjárlögum til vísindamanna, skálda og listamanna. Og meðferð nefndarinnar á þessu valdi, útbýtingu styrkjanna, og framkoma hennar gagnvart rithöfundum þjóðarinnar í því sambandi vakti slíkt lineyksli, strax fyrsta árið, að nokkrir helztu forverðir menn- ingarmála sendu Alþingi skjal með kurteislegri beiðni um, að það tæki aftur að sér veitingu skáldastyrkjanna. Allt þetta mál er löngu orðið landfrægt. En nú hefur Alþingi enn borizt kæra, í þetla sinn frá mynd- listamönnum. Hafa þeir enn lengur verið háðir hinni duttlunga- fullu forsjón Menntamálaráðs heldur en skáhlin, og liafa unað henni hið versta alla tíð. Óskir þeirra hafa aldrei verið virtar að neinu, kaup á listaverkum þeirra, sem nefndin annast, hafa verið gerð af handahófi, og verkin sjálf verið látin liggja i óhirðu, dreifð út um allar jarðir. Fer hér á éftir kafli .úr ávarpi þeirra til Alþingis: „Fyrir ekki allmörgum árum var stofnað hér menntamálaráð, sem hafa átti umsjón með menningarmálum þjóðarinnar. Hvað myndlist viðkemur er það verk þess að úthluta styrkjum til myndlistamanna, og að kaupa myndir, sem hengja á upp i vænt- anlegu listasafni islenzka rikisins. Eins og gefur að skilja er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.