Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 71
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 65 ekki, mundi eg telja fjölda manna góðu bættan, ef þeir lærðu að sækjast eftir hinum dýrmætustu, jarðnesku gæðum og velja skynsamlega úr þeim. Og þótt hann á hinn hóginn telji þann möguleika annars lífs, sem eg vil láta hann hafa hliðsjón af í þroskaleit sinni, ekki visindalega staðreynd, get eg ekki efast um, að maður, sem setur persónulegan þroska sem æðsta takmark mannlífsins, muni þrátt fyrir allt taka vaxtarfrjóa hug- hyggju fram yfir tilgangssnauða efnishyggju. Aðalsteinn Sigmundsson: Hernám barnshugans. (Framsöguræða á fundi i Stéttarfélagi barnakennara í Reykjavík. Kafli um starf félagsins að þessu máli er felldur aftan af). Hernám lands vors gefur oss mörg og fjölbreytt efni að Iiugsa um og ræða. Yér getum endalaust „verið að spyrja og spá“ um það, hvað næstu dagar og næstu ár færi oss af atburðum —* ógnum eða glaðningu. Vér get- um spurt og spáð um það, hvert straumröst tímanna beri oss ósjálfráða, hvað ófvrirsjáanleg framtíð gejuni oss og hvað aðrar þjóðir, sem hafa hæði mannafla og vopnaráð til að hevgja oss og kúga, geri við oss eða neyði oss til að þola eða gera. En spurningar vorar um þessi efni bíða svars, þar til sú framtíð, sem þær eiga við, er orðin að nútíð. Spár vorar um þau skortir sann- leiksgildi og vér fáum engu um þau ráðið. Langt er þó frá, að með þessu sé sagt, að vér séum álirifalaus um framtíð vora, einstaklingarnir og þjóðarheildin, eða ráðum engu um gæfu vora og lánleysi. Vér ráðum, vit- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.