Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 64
58 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR almenna skynsemi að vinna úr henni, eins og bezt sést á því, hvernig reynsla sama eðlis verður undirstaða margvislegra kenninga, ef reynt er að álykta af lienni. Það má halda þvi fram, að hún sé „af imynduðum heimi“. En er ekki mannleg ímyndun einn hluti mann- legs raunveruleika? Það er rangt að jafna lienni við óra geðsjúklingsins. Því til sönnunar má nefna, að menn með slíka andlega reynslu liafa oft samhliða verið harð- skynsamir og meinpraktiskir menn, sem framkvæmt hafa mikla og nytsamlega liluti. Eg er t. d. alveg sann- færður um, að fyrsti vísir ýmissa stórfelldustu vís- indalegra uppgötvana liefur verið andleg reynsla, inn- blástur, sem er náskyldur andagift listamanna og sinna- skiptum trúmanna. Hann hefur opnað þeim sýn út vfir það, sem þeim þangað til hafði virzt skynsamlegt, gef- ið þeim djörfung til þess að brjóta hág við eldri kenn- ingar. Það er þetta ástand, sem Einar Benediktsson lief- ur reynt að lýsa með orðunum: Heilinn greinir skemmrá en nemur taugin. En munurinn á vísindamanninum og listamanninum er sá, að innblástur listamannsins kristallast í myndum, orðum, tónum o.s.frv., sem hrífa aðra menn með sefjun- armætti, — innblástur vísindamannsins verður honum linoða, sem liann reynir að rekja sig eftir um brautir rannsókna, sannana, ályktana. Hans eigin og annarra manna skynsemi setja honum þar einatt takmörk, svo að niðurstöðurnar, sem hann getur fært sönnur á, ná miklu skennnra en þau sannindi, sem liann upphaf- lega óraði fyrir. Þær geta siðar orðið nýjum mönnum undirstaða nýrrar útsýnar, sem þokar þekkingunni enn hænufet áleiðis. En einatt er torvelt fyrir vísindamann- inn að nema staðar við það sannanlega. Iiann endar í tilgátum, líkindum. Öll hin miklu frumspekikerfi eru al' þessu tagi, nokkurs konar vísindalegur skáldskapur. Vaxtarbroddur mannlegrar þekkingar er ekki það, sem sannað hefur verið, heldur spurningarnar, leitin, tilgát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.