Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 39
TÍMARIT MÁLS OG MEN'XINGAR 33 Han-Ló liafði uin skeið gert ráð fyrir að funduni meistarans og stórkansins gæti liorið saman í Samar- kandi, en þegar þangað kom voru hinar björtu liallir í rústum og hinir heimsfrægu garðar Samarkands i flagi, en stórkaninn á hak og burt, ásamt hinum ósigr- andi hersveitum Drekans, handan við fjöll Afganist- ans að elta konunginn Elal, óvin sinn, og' hrjóta undir sig lönd hans. Meistaranum Sing-Sing-Hó var fengið til umráða það sem eftir var af höll einni svo hann gæti hvílt sig eftir volkið í sandbyljum evðimerkurinnar og frosthríðum liáfjallanna. Það kvakaði enginn fugl í Samarkandi og ekkert blóm var á lífi í þeim görðum sem fyrir skemmstu höfðu verið fegurstir í lieimi. En í landinu umhverfis ríkti hungursnevð og á morgnana lágu úti fvrir dyrum meistarans lík af hungurmorða konum og börnum sem höfðu hallað sér upp að múrnum í nætur- kyljunni til að devja, og á næturnar bar rauða loga við himin úti við sjónliring þar sem ræningjar kyntu elda sína. Eftir nokkurra mánaða hvíld hélt meistar- inn enn af stað og létta nú eigi ferð sinni fyrr en þeir koma til herhúða stórkansins. Þegar liinn lotni þulur með hrukkóttu hókfellshúð- ina undir silfurhærunum var leiddur í tjald kansins, stóð Temúdjin upp af dúkskreyttum hápalli húðar sinn- ar, gekk á móti gesti sínum, faðmaði liann að sér og mælti: „Heilagi maður,þú sem kominn ert til mín um lang- an veg! Þekkirðu töframeðal ódauðleikans?“ Gesturinn leit fjarlendum öldungsaugum sinuni á drottin lieimsins, hrosti og mælti: „Sá sem er ekki sterkur mun lifa lengi.“ „Voldugur sigurvegari liefur leitt heiminn undir eitt jasak,“ sagði stórkaninn. „En hvar er töframeðalið, sem geri þann konung langlífan í friði, sem var ósæran- legur í stríði?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.