Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 34
28 TÍMARIT MÁLS OG MENXIXGAR' aðarleiðöngrum fer eg ávallt í fararbroddi og í orustu mun eg ekki liafa sézt að baki lierjum mínum. Á sjö árum hefur mér lekizt að inna af hendi mikið starf, sem er i því falið að sameina veröldina í einu ríki. Mér A’irðist sem ekki liafi sézt svo víðlent ríki síðan í fornöld á dögum Húnakonunga. En miklu starfi fylgir mikil ábyrgð. Vér gerum bát og árar til þess að komasl yfir fljót. A sama hátt köllum vér til vor vitra menn og aðstoðarmenn lil að halda saman ríkinu. En það er erfitt að finna vitra menn sem kunna að stjórna ríki með voldugum konungi, einkum hefur mér gengið treglega að finna ráðgjafa sem væru menn til að skipa höfuðsætin: hið þriðja og liið níunda. Þó er nauðsyn- legast að kunna skil þess að auka við lífdaga sína svo ráð viturra manna verði ekki gefin voldugum konungi ófyrirsynju. Þess vegna gladdist hjarta mitt er eg hafði fyrst afspurn af þeim manni er kynni að hjálpa vold- ugasta konungi lieimsins. Þú ert lærðari i stjórnvizku og meiri í lögum en nokkur annar maður. Heilagleiki þinn er hafður að orðslcvið með þjóðum lieimsins. Þú lifir samkvæmt hinum ströngu lifsreglum fornvitring- anna og botn þekkingarinnar mun þér ekki ókunnur. Þú ert gæddur ómælisgáfum lieimsfrægra manna. Og þú veizt samsetning þess lífdrvkkjar sem spekingar Kínaveldis liafa einir fundið, og kenndur er við hið Eina. En þótt þú hafir nú belzti lengi dvalizt í klelta- skútum og snúið andliti þínu burl frá heiminum, mæna augu konunganna til þín; þjóðirnar kyssa klæðafald lærisveina þinna. Eg vissi að eftir stríðið í Kína hafð- ist þú enn við í Sjan-Tung, og' eg var ávallt að liugsa um þig. En ný stríð báru mig burt frá þér aftur. Hvað á eg að gera? Nú lig'gja milli okkar hreg'gbarin fjölí, gresjur og' eyðimerkur sem virðast ekki eiga sér sjón- liring, og nauðsynlegur starfi bægir mér frá því að ná í'undi þínum. Eg get aðeins stigið ofan úr hásæti mínn til að standa við lilið þína. Eg bef fastað og þvegið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.