Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 44
38 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR liafi hafl lög að mæla, er það kvað stórkaninum mál að snúa heim til kjarrhæða norðurhjarans, þar sem vatnið i ánum er kalt og tært, enda mun enginn sigur- vegari nokkru sinni hafa snúið heim til áttliaga sinna við hetra orðstír. A þeirri ferð munum við enn eiga samleið um liríð og' lialda áfram að ræðast margt við um þá töfra, sem eru ofar vísdómi, og hinn fátiða drjrkk, sem er eins og vatn og þó ekki vatn, en veitir konung- inum ódauðleik.“ Þegar kaninn var aftur heill, skipaði hann svo fyrir, að nú skyldi hafin sú sigurganga heimleiðis, sem herinn hafði lilakkað til árum saman: sá fögnuður var í vænd- um, sem liið langstaðna kúmýs ættjarðarinnar eitt get- ur veitt. Á sigurgöngunni hældu þeir niður nokkrar uppreistir og lögðu undir sig fáein smáríki sem höfðu orðið út undan. En þótt þetta væri lílill starfi, tafði það kaninn frá að hlusta i næði á frásagnir meistar- ans Sing-Sing-Hós af töfradrykknum eina. Tafsamur og einkar illur viðureignar var konungur Tangúta, sem hafði eitt sinn fyrr verið hrotin undir jasak mongólans, en sveik nú kaninn í trvggðum og reisti her gegn hon- mn. Tangútar voru menn herskáir og grimmir og her- sveitir kansins urðu að heyja við þá margar orustur, og enn tafðist Temúdjín frá því að hevra sagt af töfr- um hins Eina, en meistarinn Sing-Sing-Hó hélt áfram að eiga samleið með hersveitunum. Temúdjín reið jafn- an sótrauðum góðliesti á sigurgöngunni, og þá ber svo til að villihestur hleypur hneggjandi vfir gresjuna í veg kansins og fælir hestinn undir lionum, en kaninn fellur af haki og var það þung bylta. Um nóttina lá hann þungt haldinn í tjaldi sínu og vildi engar gleðimeyjar nærri sér, en hin aldraða eigin- kona lians, Jesúi, sem liafði jafnan f}rlgt honum á her- ferðum, sat við rekkju lians. í aftureldingu kom hún að máli við liershöfðingjana og bað þá ráða ráðum sínum án kansins. Þeir ákváðu að fresta höfuðatlög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.