Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 67
TÍMARIT MÁLS OG MENNÍNGAR
61
vera svo fátækur að lífi, numið hinar miklu, þúsund
Ijósára fjarlægðir. Hver veit — billjón ára tímabil
.Tá, liver veit? Margvíslegum efasemdum um slika
framtíð mannkyninu til lianda kann að skjóta upp i
hugum vantrúaðra manna. Og samt er ekki fvrir það
takandi, að þróun þess gæti tekið þá stefnu. Um það
er gagnslítið að deila. En — er því nú treystandi, að
allir kunni vel við sig í þvilíkum beimi, og er það jafn-
vel vist, að þetta geti allt samrýmzt í honum? Það er
um þennan framtíðardraum B. F. líkt og hugmyndir
ýmissa trúarbragða, þjóða, tímabila og einstaklinga um
annað líf. Hann er mótaður af óskum, vonum og áhuga-
málum böfundar síns. Ýmsum ósöngvísum mönnum
mun fvrr og síðar liafa fundizt það vafasamt tilblökk-
unarefni að eiga frá eilífð til eilífðar að búa við sífelld-
an sálmasöng í himnaríki. Öðrum hefur orðið á að
hugsa, að þeim mundi leiðast iðjulevsið. Og þeir menn
munu bafa verið til, sem bafa sagt sem svo við sjálfa
sig, að væri sálunum skipt í sauði og liafra samkvæmt
hugmyndum púrítana eða beimatrúboðsmanna, þá hlyli
að vera talsvert meiri tilbreyting og skemmtun í fé-
lagsskap bafranna. Það er ógn skiljanlegt, að manni,
sem hefur glímt við að skilja afstæðiskenningu Ein-
steins og revnt, hversu örðug't er að skýra hana, svo
að almenningur botni í henni, sé það dásamleg til-
hugsun, að með tímanum sjái mannkvnið bana ekki
„svo sem í skuggsjá í óljósri mynd“, heldur „augliti
til auglitis“ (I. Kor., 13). En líkt og öllum menntaskóla-
nemendum nú á dögum hentar ekki að ganga í stærð-
fræðisdeild skólanna, getur verið, að ofunnenni fram-
tiðarinnar kæri sig alls ekki um að leggja megináherzlu
á stærðfræði og eðlisfræði í þroskaviðleitni sinni. Það
þarf ekki að vera af liæfileikaskorti, beldur blátt áfram
af því þeim finnist annað enn meira virði. Enginn mun
til dæmis frýja Pascal þess, að bann hafi skort stærð-
fræðisgáfu né yfirleitt skynsemi i allra skýrasta lagi.