Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 67
TÍMARIT MÁLS OG MENNÍNGAR 61 vera svo fátækur að lífi, numið hinar miklu, þúsund Ijósára fjarlægðir. Hver veit — billjón ára tímabil .Tá, liver veit? Margvíslegum efasemdum um slika framtíð mannkyninu til lianda kann að skjóta upp i hugum vantrúaðra manna. Og samt er ekki fvrir það takandi, að þróun þess gæti tekið þá stefnu. Um það er gagnslítið að deila. En — er því nú treystandi, að allir kunni vel við sig í þvilíkum beimi, og er það jafn- vel vist, að þetta geti allt samrýmzt í honum? Það er um þennan framtíðardraum B. F. líkt og hugmyndir ýmissa trúarbragða, þjóða, tímabila og einstaklinga um annað líf. Hann er mótaður af óskum, vonum og áhuga- málum böfundar síns. Ýmsum ósöngvísum mönnum mun fvrr og síðar liafa fundizt það vafasamt tilblökk- unarefni að eiga frá eilífð til eilífðar að búa við sífelld- an sálmasöng í himnaríki. Öðrum hefur orðið á að hugsa, að þeim mundi leiðast iðjulevsið. Og þeir menn munu bafa verið til, sem bafa sagt sem svo við sjálfa sig, að væri sálunum skipt í sauði og liafra samkvæmt hugmyndum púrítana eða beimatrúboðsmanna, þá hlyli að vera talsvert meiri tilbreyting og skemmtun í fé- lagsskap bafranna. Það er ógn skiljanlegt, að manni, sem hefur glímt við að skilja afstæðiskenningu Ein- steins og revnt, hversu örðug't er að skýra hana, svo að almenningur botni í henni, sé það dásamleg til- hugsun, að með tímanum sjái mannkvnið bana ekki „svo sem í skuggsjá í óljósri mynd“, heldur „augliti til auglitis“ (I. Kor., 13). En líkt og öllum menntaskóla- nemendum nú á dögum hentar ekki að ganga í stærð- fræðisdeild skólanna, getur verið, að ofunnenni fram- tiðarinnar kæri sig alls ekki um að leggja megináherzlu á stærðfræði og eðlisfræði í þroskaviðleitni sinni. Það þarf ekki að vera af liæfileikaskorti, beldur blátt áfram af því þeim finnist annað enn meira virði. Enginn mun til dæmis frýja Pascal þess, að bann hafi skort stærð- fræðisgáfu né yfirleitt skynsemi i allra skýrasta lagi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.