Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 17
HVONINNHJM 00 S'IVIV J,IHVIV}J. 11 við sjálft setuliðið liefur ekki heldur verið mikil á- slæða til að kvarta, af hvorugra hálfu. Af hróðurlegum velvildarhug til ensku þjóðarinnar hafa Islendingar gengið jafnvel skör lengra en þjóðarmetnaður leyfði til móts við erlent herlið í landinu. En hvað sem líður allri samúð með málstað Breta, hlýtur íslenzkur málstaður að sitja í fyrirrúmi á íslandi. Afstaða okkar var frá upphafi skýr og augljós. Yið liöfðum ekki gengizt undir neinar skuldhindingar við Breta. Þeir voru liér í okkar landi. Sjálfstæðisréttur þjóðarinnar, þings og stjórnar, hélt fullu gildi. Hverl íslenzkt málgagn, hver islenzkur þegn hafði að sjálf- sögðu fullt frelsi að íslenzkum lögum, jafnt eftir her- námið sem áður. Friðsamleg umgengni við setuliðið var liins vegar út frá íslenzku sjónarmiði hæði skynsam- leg og æskileg, án þess þó, að ágengni og íhlutun af liálfu þess jrrði í nokkurn stað látin óátalin. Skylda okkar sem íslendinga var einmitt fyrst og fremst að standa einarðlega á verði um það, að ekki væri gengið á rélt þjóðarinnar, og alveg sérstaklega var það skylda ríkisstjórnarinnar og opinherra málgagna i landinu. Það lilaut að vera ófrávikjanleg grundvallarkrafa ís- lenzku þjóðarinnar og íslenzku ríkisstjórnarinnar til brezku herstjórnarinnar liér á landi, að hún liéldi orði til orðs skuldbindingar sínar og gefin loforð um að virða þjóðfélagsleg réttindi og lög íslands og þá sér- staklega að láta íslenzka þegna njóta friðhelgis og ör- yggis í þeirra eigin landi. Á loforðum herstjórnarinnar hefur þegar orðið margs konar misbrestur. Ég ræði hér ekki þau afskipti, sem Bretar hafa af fjármálum, verzlun og atvinnulífi ís- lendinga, ekki heldur þá geigvænlegu hættu, sem lands- mönnum og þó einkum sjómannastéttinni er húin af hernaðaraðgerðum hér á landi, þar sem siglingar til Bretlands hafa þegar kostað fjölda íslenzkra sjómanna lifið, er orðið hafa fyrir niðingslegum árásum hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.