Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 76
70 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ingu og mannaverkum, skyldum þess og skuldum. Þau eiga að stjórna því á nálægum áratugum, næsta manns- aldri, „þegar grónar grafir skýla gráum liærum nútím- ans“, einmitt þegar bæta þarf fyrir böl þeirra ára, sem nú eru að liða og næsl eru framundan. Þess vegna ríð- ur þeim enn meira á en oss, sem tökum að reskjast, að íslendingsvitund þeirra sé veilulaus, þjóðarmetnað- ur þeirra ósljóvgaður. En börn eru opnari fyrir ábrif- um en fullorðnir, auðmótaðri og hægri að ginna. Þau skortir þann skilning á umhverfi, samtíð og stefnu, víð- sýni það og vfirlit, sem reynsla og þroski veita, og þann bakfisk, sem kemur með þjóðlegri þjálfun, kynningu og skilningi þjóðlegra verðmæta. Ungbarn er raunar að miklu levti þjóðlaus vera. Ef islenzkur bvítvoðungur kæmist nýfæddur einn síns liðs austur i Kina og jTxi þar upp, mundi bann vaxinn mæla kínversku, skrifa myndletur og eta mcð teinum, en engin íslenzk auð- kenni liafa í menningu sinni. Börnin, sem vér böfum daglega i kring um oss, eru sífellt að vaxa að alls kon- ai islenzku, en þau skortir mjög á að bafa í sér full- mótaðan fslendingsanda. Hvað gerist svo, ef þessir ís- lendingar í niótun sæta daglega' brezkum ábrifum inn- an um íslenzk og' með þeim? Hljóta þau ekki að bland- ast í íslenzku ábrifin og sevra þau? Hlýtur ekki ensk- an, sem börnin heyra í kring um sig, að blandast i ís- lenzkuna þeirra, svo að þau þekki liana ekki frá og málkennd þeirra sljóvgist? Og hindrar það ekki, að börnunum vakni og vaxi meðvitund um varnaraðstöðu þjóðar vorrar gagnvart Bretlandi og brezku setuliði, ef börnin umgangast bermennina í vinsemd, eru að leik- um með þeim, þiggja af þeim gjafir, sækja til þeirra kvikmvndasýningar og jólaboð, stunda kaupmang með- al þeirra, og jafnvel sníkjur? Hlýtur þetta ekki allt að verka þannig á barnsliugann, að hann verði ósjálfrátt báður og skuldbundinn? Við það bætist svo, að her- mennirnir bafa vopn. En börnin hafa bugboð um vald
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.