Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 22
16 TÍMARIT MÁLS OG MKNXINGAR Öll mótmælin hér að framan eru vitnisburður þess, að íslendingar þola ekki, að misboðið sé virðingu þjóð- arinnar af erlendu valdi. Það er eins og íslenzka þjóð- in hafi vaknað við þennan atburð til alvarlegri iliug- unar um það, livar örlögum liennar er nú komið. Og brezka herstjórnin hefur ótvírætt fengið að vita, að hún rekur sig á mótmæli og andúð allrar þjóðarinn- ar, ef bún beitir nokkurn Islending órétti. En til eru reyndar liáttsettir íslenzkir menn, sem hafa tekið mál- stað liins erlenda valds á móti málstað íslenzku þjóð- arinnar. Morgunblaðið tók þetta til meðferðar i forystu- grein (4. maí). Þar segir: „.... Sú skylda bvíldi alveg sérstaklega á blöðunum að vera nú einu sinni einhuga og samtaka, þar sem bér var verið að skerða frelsi blaðanna. í þessu máli mátti engin pólitík koma til greina. Hér var einungis um það að ræða, livort rit- og prentfrelsi ætti áfram að ríkja í landinu eða ekki. — En — því miður — blöðin gátu ekki staðið saman til varnar sínu frelsi og sínum lieiðri. Alþýðublaðið — blað utanríkismálaráðberra — skarst fvrst úr leik. Það byrjaði strax að afsaka verknað setuliðsins, en bar jafn- framt þungar ákærur á bendur íslenzku ríkisstjórn- inni og kenndi henni um, bvernig komið var. Aður liafði blaðið margsinuis krafizt þess, að blað kommúnista yrði bannað. — Nú hefur Jónas Jónsson, formaðuT Framsóknarflokksins og formaður utanríkismálanefnd- ar, tekið í sama streng og Alþýðublaðið, í grein i Tím- anum .... — Er nú við að búast, að íslenzkum stjórn- arvöldum verði mikið ágengt í þvi að fá leiðréttingu jiessara mála, þegar blað utanríkismálaráðberrans og formaður utanríkismálanefndar taka þannig málstað þess aðilans, sem við eigum rétt okkar i hendur að sækja? — Reynslan befur enn á ný kennt okkur, að i öllum löndum eru til menn, sem svíkja málstað sinn- ar eigin þjóðar, þegar mest á ríður.“ Þetta voru orð Morgunblaðsins. Og við hljótum að spyrja: Hvers kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.