Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 19
TÍMARIT MÁLS OG MEXNIN’GAR 13 festu hér á landi. Ber þar fvrst til, að íslenzkur alþing- ismaður er tekinn höndum, meðan Alþingi situr á rök- stólum, og fluttur utan, af erlendu valdi, en samkvæmt ákvæðum stjórnarskrárinnar njóta alþingismenn sér- stakrar friðhelgi, meðan þing situr. — Þess má vænta, að Alþingi láti sig mál þetta miklu skipta, með því að mjög heggur það nærri virðingu þess og hagsmunum, og að sjálfsögðu verður ríkisstjórnin að krefjast leið- réttingar og fullrar uppreistar lil handa sér og Alþingi ■\egna tiltækis þessa. Forysta í málinu hlýtur fyrst og fremst að verða í höndum þessara aðila, en fyrir hlöð og allan almenning hefur þetta stórfellda réttarskerð- ingu í för með sér, þannig, að í rauninni er ekki um „frelsi Islands" — óskert — lengur að ræða, og hegg- ur þá sá, er hlífa skyldi. Gagnvart slíkum athöfnum verður þing og stjórn, sem og þjóðin öll, — án tillits til stjórnmálaskoðana, — að standa saman i einörðum kröfum. ..“ Alþingi hélt strax lokaðan fund um mál- ið og samþykkti einróma með 41 alkvæði (það vakti athvgli, að tveir þingmenn, þeir Ólafur Thors og Jónas Jónsson, skutu sér undan að greiða atkvæði) svofelldmót- mæli: „Um leið og það er vitað, að rikisstjórnin mót- mæli við brezk stjórnaryfirvöld hinni nýju handtöku og brottflutningi íslenzkra þegna og hanni á útkomu islenzks daghlaðs, ályktar Alþingi að leggja fvrir ríkis- stjórnina að hera fram sérstaklega eindregin mótmæli Alþingis gegn handtöku og brottflutningi islenzks al- þingismanns og vitna í því efni til verndar þeirrar, er alþingismenn njóta samkvæmt stjórnarskránni.“ Morg- unhlaðið tók undir þessa samþvkkt Alþingis í forj'stu- grein daginn eftir (29. apríl) með þessum orðum: „Al- þingi hefur þegar mótmælt. Ríkisstjórnin ætlar að mót- mæla. Öll þjóðin mótmælir“. (Leturhrevting mín. Kr. E. A.). Héldu dagblöðin síðan áfram að skrifa um mál- ið næstu daga. Árni Jónsson frá Múla ritaði í Vísi hverja forystugreinina eftir aðra af fullri einurð við Breta, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.