Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 20
14 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hefur hann með djarfri framkomu sinni í þessu máli unnið sér virðingu hvers þjóðrækins Islendings. Vil ég tilfæra hér kafla úr grein lians, „Sambúðin við Breta“ (Vísir, 29. apríl): „. . . .Það er voldugasta ej'þjóð heims- ins og sú smæsta, sem hér hafa fyrir rás viðburðanna lent í samhýli á heimili hinnar síðarnefndu. Látum ekki Breta, sem unna eylandi sinu og fórna hlóði sínu fyrir það, gleyma því, að við eigum þetta land eins og þeir sitt, og við unnum þessu landi eins og þeir sínu. Látum þá lieldur ekki gleyma því, að engin þjóð, hversu vin- veitt sem hún kann að vera okkur, getur verið okkur aufúsugestur, þegar hún sezt að sem yfirþjóð í okkar eigin landi. Látum þá minnast þess, að á þeirri stundu, er þeir komu hingað, stóðum við í fyrsta sinn um marg- ar aldir alveg á okkar eigin fótum og vorum stað- ráðnir í því að lialda því áfram um alla framtíð. Lát- um þá loks minnast þess, að rétturinn til yfirráða á þessu landi er allur okkar megin. Þeir hafa ekkert fyrir sig að bera, nema þá nauðsyn, er brýtur lög. — Vel má vera, að Bretum komi á óvart þau ummæli, sem fram eru borin út af hinum síðustu athurðum. En þeim er óhætt að trúa, að á bak við þau mótmæli stendur liugur allra sannra Islendinga. Ef þeim er nokkur hug- ur á að efla vinsamlega samliúð þjóðanna, verða þeir tafarlaust að hæta fyrir þann yfirgang, sem hér liefur verið í frammi hafður. Við liöfum sýnt, að við óskum ekki að halda hlífiskildi yfir þeim, sem hrjóta af sér i sambúðinni. Það er okkar að dæma slíka menn. — Og það munu Bretar, sem virða arfhelgi öllum þjóð- um fremur, viðurkenna, að þegar ráðizt er inn á sjálft Alþingi er virðingu Islendinga misboðið. Við eigum ekki háreist hús frá umliðnum öldum. En við eigum löggjafarsamkomu, sem er meira en þúsund ára gömul. Þá stofnun leyfum við ekki að óvirða. Það er alveg sama, hvort þingmaðurinn heitir Einar Olgeirsson, Her- mann Jónasson eða Ólafur Thors, alveg sama, hvaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.