Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 65
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 59 urnar. Það er að vísu brýn nauðsyn að reyna allt af að .greina skýrt milli þess sannaða og ósannaða. En ef eng- inn þyrði að hugsa út yfir takmörk þess sannaða, þá stæði þekkingin i stað. — Eg er fús til þess að fyrirgefa B. F., þegar hann segir: „Efnishyggjumaðurinn er raun- veruleikans maður, telur fánýtt að safna sér fjársjóð- um á liimni“ — þótt i þessum sakleysislegu orðum sé hæði fólgin ósannanleg skilgreining „raunveruleikans“ ■og staðhæfing um fánýti „fjársjóða", sem hin díalekt- iska efnishyggja ef til vill með tímanum verður að við- urkenna, að til séu. En um leið vil eg mælast til þess, að efnishyggjumenn, sem tala um andlega reynslu eins og hlindur um lit, fari ekki svo út fyrir takmörk þekk- ingar sinnar, að þeir afneiti henni sem sálcirlegum raun- veruleika og jarðneskum fjársjóð. 6) Þegar menn greinir á, er það oft og einatt nauð- synlegasta skilj'rði frjósamrar deilu, að þeir leiti ein- hverra grundvallaratriða, sem þeir eru sammála um, en einblíni ekki á ágreiningsatriðin. Þetta hefur B. F. reynt að gera af sinni hálfu, og það vil eg líka reyna af minni. Eg skal nefna tvö atriði i grein lians, sem eg get alveg tekið undir: 1) „Miðaðu líferni þitt við það, að þér heri að stuðla að því að skapa sem mesta ham- ingju sem allra flestum með sem allra stytztum fresti“. 2) — að þjóðfélagið (stjórnmálin) eigi að stefna að því að skapa „svigrúm hinu sannasta lýðræði og fullkomn- nsta einstaklingsfrelsi, með takmarkalausum möguleik- um til persónulegs þroska“. — Um leiðir og aðferðir kunna skoðanir okkar að vera skiptar, en samt ekki að öllu leyti eins og B. F. gefur í skvn. Þegar hann t. d. heldur því fram, að stefna min sé einstaklingssinnuð, en ekki samfélagssinnuð, vil eg minna hann á II kafla 5. erindis míns og það, sem hann sjálfur segir um lieil- brigða eigingirni (239. hls.). Þó að það sé persónuleg skoðun mín, að andleg reynsla geti verið þekkingarleið i vissum skilningi, fer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.