Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 72
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 6(i andi vits eða i blindni, tillagi sjálfra vor í þetta: Þeim lduta framtíðar vorrar, sem er ávöxtur eða afleiðing verka vorra eða vanrækslu. Þann hluta framtíðarinnar ættum vér að geta séð fyrir með meiri glöggskyggni en annað, og því glöggar, sem vér gerum oss ljósari þýð- ingu athafna vorra á vfirstandandi tíma. Og þetta er sá hluti ókominnar æfi vorrar og sögu og atburða fram- tiðarinnar, — ef til vill sá eini liluti þeirra — sem vafa- laust gagn er af, að vér spyrjum og spáum, hollaleggj- um, ræðum og rökhugsum um. Sá hluti framtíðarinnar, sem vér sköpum sjálf, hvert eitt og öll sameiginlega, með orðum vorum og athöfnum. Afleiðingin af nútíðar- lífi sjálfra vor. Það var með þessi sannindi í huga, sem mig lang- aði til að ræða við vður núverandi „ástand“ og hernám ýmissa mikilvægra liluta í landi voru. Öllum virðist koma saman um það, að hernámi lands vors fylgi mikil og margvisleg og alvarleg hætta, í bráð og lengd. Þessi hætta er oft nefnd, í blöðum og manna á meðal. En ég lief mjög litið orðið var við það, að gerð hafi verið grein fyrir, í hverju hættan liggur, live yfirgripsmikil hún er, að hverju leyti oss er sjálfrátt og fært að afstýra eða draga úr henni, og hvað af henni er stundar hætta og hvað frambúðar. Þetta er að vísu eðlilegt. Fvrst í stað var vissa vor um hættuna aðeins meðvitund og hughoð, án skilgreiningar og rökstudds mats. En nú höfum vér haft tíma til að átta oss, svo að nú ætti að fara að mega vænta hlutrænni orða og alhafna. Vér höfum getað melt með oss óvænta og ný- stárlega atburði og óvenjulegt ástand í landi voru. Vér ættum þvi að vera nokkru nær því en s.I. vor, að vera viðbúin að „leita gegn straumi sterklega“, í stað þess að „fljóta sofandi að feigðarósi“. Ég held, að lil frekari glöggvunar megi skipta þeirri hættu, sem vér vitum vofa yfir oss, i fjórar megindeild- ir: 1) Hætta, sem lífi voru og linuun og eignum vor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.