Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 31
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 25 lieilagir livor af sínum flokki, og skal leiða báða fyrir þig ef þú vilt.“ Kaninn sagði að svo skyldi vera. Þá var fvrst leiddur inn biskupinn yfir Tvílísi, og bauð kaninn að levsa skvldi af bonum fjötrana með- an þeir ræddust við. „Dýr liefur lilaupið af skógi,“ mælti kaninn, „og heit- ir Kístúan. Það hefur mælt þessum orðum: ’mál er að kaninn snúi beim’. Ef elli sækir kaninn heim, liver vörn er gegn því?“ Þá svaraði biskupinn yfir Tvílisi: „Dýrið býður þér varnað á því, kirkjubrjótur, að ef þú snúir eigi þegar af brautu svndarinnar, takir sinnaskiptum og iðrist, muni þér ekki gefinn lengri frest- ur, heldur munirðu hljóta bústað í eldslogum vítis brenn- anda, og muni þér þá um eilífð vera hulin ásjóna Guðs almáttka og' Krists sonar hans.“ Þá svaraði kaninn: „Ekki verðskuldið þér Krists- þrælar að vera vfirunnir af miklum sigurvegara og luefði ykkur betur að vera lúbarðir af þrælum.“ Þá var leiddur fyrir drottin heimsins annar töfra- maður, ýmanninn frá Herati, og bað kaninn að levsa af bonum böndin meðan þeir ræddust við. Það brann eldur úr augum ýmannsins, því kaninn bafði hlaðið báa valköstu í landi lians. Hann tók svo til orða: „Það er inntak orða dýrsins, að hvert spor sem þú stígur framar skal vera bölvað af Allah unz sverð spámannsins hefur komið fram hefndum og sjaríatið er aftur gert að lögmáli.“ Kaninn svaraði: „Tröll hafi spámann þinn. Sverð lians mun ég, Temúdjin, stórkaninn, brjóta á kné mér og vfir sjaríati bans skal ríkja jasak mongólans. Og hvar sem hófsporin liggja eftir hross Múhameðs þar skal ég fremja morð og evðingu. Og taki burt liund Múbameðs og kefli hann.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.