Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Side 31
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 25 lieilagir livor af sínum flokki, og skal leiða báða fyrir þig ef þú vilt.“ Kaninn sagði að svo skyldi vera. Þá var fvrst leiddur inn biskupinn yfir Tvílísi, og bauð kaninn að levsa skvldi af bonum fjötrana með- an þeir ræddust við. „Dýr liefur lilaupið af skógi,“ mælti kaninn, „og heit- ir Kístúan. Það hefur mælt þessum orðum: ’mál er að kaninn snúi beim’. Ef elli sækir kaninn heim, liver vörn er gegn því?“ Þá svaraði biskupinn yfir Tvílisi: „Dýrið býður þér varnað á því, kirkjubrjótur, að ef þú snúir eigi þegar af brautu svndarinnar, takir sinnaskiptum og iðrist, muni þér ekki gefinn lengri frest- ur, heldur munirðu hljóta bústað í eldslogum vítis brenn- anda, og muni þér þá um eilífð vera hulin ásjóna Guðs almáttka og' Krists sonar hans.“ Þá svaraði kaninn: „Ekki verðskuldið þér Krists- þrælar að vera vfirunnir af miklum sigurvegara og luefði ykkur betur að vera lúbarðir af þrælum.“ Þá var leiddur fyrir drottin heimsins annar töfra- maður, ýmanninn frá Herati, og bað kaninn að levsa af bonum böndin meðan þeir ræddust við. Það brann eldur úr augum ýmannsins, því kaninn bafði hlaðið báa valköstu í landi lians. Hann tók svo til orða: „Það er inntak orða dýrsins, að hvert spor sem þú stígur framar skal vera bölvað af Allah unz sverð spámannsins hefur komið fram hefndum og sjaríatið er aftur gert að lögmáli.“ Kaninn svaraði: „Tröll hafi spámann þinn. Sverð lians mun ég, Temúdjin, stórkaninn, brjóta á kné mér og vfir sjaríati bans skal ríkja jasak mongólans. Og hvar sem hófsporin liggja eftir hross Múhameðs þar skal ég fremja morð og evðingu. Og taki burt liund Múbameðs og kefli hann.“

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.