Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 61
TÍMABIT MÁLS OG MENNINGAR 55 Einkunnin „dialektisk“ og allur sá fyrirvari, sem henni fylgir, verður launhelgi fárra útvaldra. Alþýð- an situr með þá gömlu efnishyggju og reisir lífsskoð- un sína á lienni — í forgarðinum. Þetta kann að sumu lejdi að vera ill nauðsyn um mörg vísindi. En æskileg- ast er samt, að úr lienni sé hætt eftir föngum. „Efnishyggjumaðurinn er raunveruleikans maður,“ segir B. F. Þetta lætur vel í eyrum. En hvað er raun- veruleiki? Þar vandast málið. Efnishyggjumaðurinn veit (o: er sannfærður um), að efnið sé til. En hann veit ekki, hvað það er. Hann getur sagt: „Upphaflegt er efnið-----liið afleidda er andinn.-----Efnið hugs- ar“ — — og i sömu andránni: „Heilinn er starfsfæri hugsunarinnar“ (Tilvitnanir eftir áður nefndu riti: Historv of the Communist Party; þýðing B. F.). En sé nú andinn (hið sálarlega) óaðskiljanlegur frá efn- inu, þá er spurningin, hvort allt efni er ekki i raun og veru líka andlegt með einliverjum hætti. Eðlisfræð- in nær enn sem komið er engum tökum á liinni „and- legu“ hlið efnisins. Og um leið og „efnið hugsar“, er viðurkennt, að liugsunin noti efnið sem starfsfæri. Er ekki hezt að segja eins og er, að hér sé hvorki um full- an skilning né þekkingu að ræða og fræðiheitin tötrar um þekkingarleysi vort, þar sem „gat varla liylur gat“? III. Ýmsar alhugasemdir, sem eg lief gert um „andlega réynslu“ í bók minni, liafa orðið B. F. hálfgerð hneyksl- unarhella, og skal eg fúslega játa, að þær eru alger- lega ófullnægjandi. Ef til vill bæti eg aðeins gráu of- an á svart með þvi að auka liér við þær fáeinum at- riðum. 1) I ummælum þeim, sem áður voru tilfærð, talar B. F. um „heilagan anda skynseminnar“ og leggur á öðrum stað þann (rétta) skilning í orð mín, „að „and- leg reynsla“ eða „religion" geti verið öruggari leiðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.