Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 58
52 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hyggjunnar .væru skýrð og rakin fyrir íslenzka lesend- ur, sem hafa í rauninni aldrei átt kost á að kynnast þeim til neinnar hlitar.“ Þetta væri sannarlega æski- legt. Það er hart að láta alþýðu trúa á efnishyggju í einhverri úreltri eða jafnvel afskræmdri mynd, þeg- ar sjálfir leiðtogarnir vita lietur. Og þá fvrst, þegar díalektisk efnishvggja hefði verið skýrð svo fyrir al- menningi, að hann gæti liaft einhverja hugmynd um hana, væri ástæða til þess að ræða hana i riti fvrir al- þýðu, eins og hók min er. En það gæti auk þess verið, að ég hefði ólíkt minni ástæðu til þess að finna að díalektiskri en alþýðlegri efnishyggju, ef eg kynntist henni nánar. Eg get ekki sagt Jietta með vissu, enn sem komið er, en skal samt benda til þess, sem mig nú þegar grunar. B. F. segir í ritdómi sínum: „Ef það sannaðist t. d. cinn góðan veðurdag, að til væri líf eftir þetta, án þess að sannað væri um leið, að það lif væri úr öllum tengsl- um við efnið, þyrfti sú uppgötvun engan veginn að koma i bága við hina díalektisku efnishyggju, að dómi þess, er þctta ritar.“ Þetta er sama og að segja, að í liinni díalektisku efnishvggju sé rúm fyrir möguleika ann- ars lifs, og mun flestum geta komið saman um, að það kveði við annan tón en gengur og gerist um efnishyggju, eins og það orð almennt er skilið. Skilyrði þeirrar día- lektisku, að lif „annars heims“ sé í einhverjum tengsl- um við efniö, ætti hvorki að koma í hága við kenn- ingar kristninnar um upprisu holdsins né nýtízkulegri skoðanir um önnur fíngerðari sálarklæði, sem jafnvel eru sýnd opinberlega. En sé það nú svo, að díalektisk efnishvggja loki ekki leið tilgátunnar um annað líf, þótt með þessu skilvrði sé, þá má spvrja, hvort hún geti ekki átt enn lengri samleið með þeim skoðunum, sem efnishyggjan venjulega er talin andstæðust. Mundi það koma nokkuð i hága við hana, að til væru verur á miklu æðra þroskastigi en maðurinn, ef þær væru í einhvers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.