Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 78
TÍMARIT MÁLS OG MEXXIXGAR 72 eldi í borg geti orðið uppeldi til menningar. Börnin eru vaxin upp i fullkomnu sjálfræði, kunna ekki að lilýða settum reglum né koma fram öðruvísi en eftir hug- kvæmd líðandi andartaks. Þau fara leyfislaust þang- að, sem þeim sýnist, og þegar þeim sýnist, og foreldr- arnir vita ekki — og kæra sig ef til vill ekki um að vita — livar þau eru né hvað þau hafast að. Það þarf ekkert „óvenjulegt ástand“'til þess, að börnum i slíkri aðhúð sé hætt. „Ástandið“ mætti vera j'firmannlega gott, ef þau setti þau ekki í lireinan voða. Hvað hefur svo verið og hvað er gert til þess að vernda hörnin fyrir þeirri liættu, sem þau eru í, og stæla þau til að duga í þeirri raun, sem bíður þeirra? Því miður bólar harla lítið á því, að þjóð vor „viti sitt hlutverk“ í þessu efni. Frá opinberri hálfu liefur, að ég held, lítið eða ekkert verið gert annað en það að setja „Reglur fyrir skólanemendur“ (24. sept. 1940) og festa þær upp í kennslustofum landsins. Ég hef ekki orðið var við það, að neitt væri gert til þess, að regl- unum sé hlýtt, — ekki einu sinni aðalboði þeirra um að „forðast allt óþarfa samneyti við hið erlenda setu- lið“. Mér hefur virzt, að skólastjórarnir, sem sömdu reglurnar, og önnur yfirvöld skólanna, telji sínu verki lokið með því að setja reglurnar á pappír, — reglur fyrir kynslóð, sem heimilin og jafnvel skólarnir ala upp í því að hlýða engum reglum, nema eftir geðþótta. Og þegar vér kennarar æmtum eittlivað í þá átt, að regl- um þessum eigi að hlýða, þá er ráðizt á oss i blöðum hæjarins. En getum vér kennarar setið hjá sem stétt og látið reka á reiðanum og fara sem fara vill um þetta efni? Getum vér gert oss rólega með því, að einhverjir okk- ar reyni að puða eitthvað í sínu horni, vitandi það, að starf hvers eins einstaklings hverfur eins og dropi í haf- ið? Eða eigum vér að biða eftir frumkvæði og forystu ofan að, þó að vér vitum, að það kemur aldrei?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.