Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 8
2 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vandasamt og ábyrgðarmikið verk, sem hér er um að ræða, og þar eð myndlistarþekking þeirra manna, er voru i menntamála- ráðinu, og siðan liafa verið þar, var af svo skornum skammti, að helzt mætti likja við, ef ólæsir menn hefðu á hendi kaup handa Landsbókasafninu. Listamennirnir bóru fram þá eðlilegu kröfu, að einn þekktasti listamaður landsins, Ásgrímur Jónsson, væri fenginn til að vera með og leiðbeina, er gerð voru kaup fyrir ríkissafnið, en Ásgrímur Jónsson var, sökum þekkingar sinnar og samvizkusemi, manna færastur til að vera þessi leiðbeinandi. Þessari kröfu var samt neitað, og þess var heldur ekki langt að bíða, að vanmáttur og vanþekking menntamálaráðsins kæmi í ljós. Þeim, sem kallast geta lærðir myndlistamenn, var að ýmsu leyti gefið í skyn, að þeim bæri að leggja frá sér þó menningu í listum, sem þeir höfðu aflað sér við langvarandi og erfitt nám í framandi löndum. Ymsir helztu snillingar heimslistarinnar voru settir upp sem nokkurs konar grýlur, sem öllum þægum og ört- ugum listamönnum bar að forðast, en hinum og þessum mönn- um, er fengust við að mála myndir í frístundum sínum var hossað liátt af menntamálaráði íslands, sem keypti verk þeirra engu síður en liinna menntuðu listamanna. Tilgangurinn virtist vera (ef um nokkurn tilgang var að ræða) að styðja islenzka „list“, sem byggð væri á útlendum glansmyndum, sem stundum sjást hér, og íslenzku frístundakáki. — Þetta er sérstaklega at- hyglisvert, þar sem menntamálaráðið hafði bæði vald og mátt til að verða íslenzkri myndlist að miklu liði, t. d. gat það feng- ið listamönnum þeim, sem einhvers eru megnugir, margvísleg verkefni í hendur, við skreytingu opinberra bygginga, lótið þá teikna í bækur, t. d. þjóðsögur og íslendingasögur o. fl. Verk- efni voru nóg. En í stað þess er aðallega krafizt tilbrcytinga- lítilla útþynninga á verkum þeirra listastefna, er voru rikjandi í Evrópu fyrir meir en mannsaldri siðan, eða á myndum hinna fyrstu íslenzku málara, sem höfðu unnið sér hylli almennings áður en menntamálaráðið var stofnað, og þess vegna var ekki hægt að hreyfa við. Hinir yngstu myndlistamenn mega ekki hafa neitt nýtt eða persónulegt að sýna.... Allar menningarþjóðir, að íslendinguin einum undanskildum, krefjast, að hálærðir menn ó því sviði hafi á höndum kaup handa listasöfnum þeirra, og viðurkenni skreytingar opinberra bygginga.“ Allar kröfur myndlistarmanna eru þær — og gætu naumast hógværari verið — að Alþingi kjósi einn listmálara til þess að vera með í ráðum um val á listaverkum fyrir Menningarsjóð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.