Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 66
60 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR því mjög fjarri, að eg líti einkanlega á liana frá þvi sjónarmiði (sjá m. a. 42.—43. bls. í bóki minni). En það er fleira matur en feitt kjöt og fleira einhvers virði í lífinu en þekking og vísindi. Enginn maður, sem ann- ars vegar viðurkennir bamingju og bins vegar takmarka- lausa möguleika til persónulegs þroska sem verðmæti i lífinu, getur afneitað gilcli alls trúarlífs, nema hann forðist að kynna sér það. Og þó að það sé leiðinlegt, að trúarlífi skuli oft vera samfara liæpnar frumspeki- legar skoðanir, liaggar það ekki við því, að unnt sé að meta að verðleikum ábrif þess á tilfinningalíf og vilja- líf. Mér hefur aldrei til hugar komið, að þetta sé eina leiðin til þroska og hamingju, en eg þekki næg örugg dæmi þess, að það er ein leiðin, — og það er mér nóg til þess að taka málstað þess, eins og nú er umhorfs. í veröldinni. . IV. Björn Franzson hefur i niðurlagi Efnisheimsins brugð- ið upp heillandi mynd af framtíð mannsins á næstu árabilljón, og eg get ekki stillt mig um að vitna hér til þess: „Hann verður þá ekki slíkur maður sem nú, held- ur hafa farið fram nýjar, stórkostlegar stökkbreyting- ar, fram verður komin ný tegund, sem að greind og: glæsileik tekur nútímamanni eins mjög fram og hann skriðkvikindum fornaldar, tegund, sem niyndað liefur sér til dæmis eins fullkomin hugtök um tvíeðlishátt ljóss og efnis og vér nú um ölduhrevfingu á vatni og skilur eins skvnrænt það samband rúms og tima, sem afstæðiskenningin sýnir fram á, og vér sjálfir samband lengdar, breiddar og hæðar. Sú tegund mun fvrir löngu liafa útrýmt allri kúgun manns á manni, öllu kynþátta- hatri, allri fátækt, sjúkdómum og styrjöldum, skapað með sér samfélag frelsis, jafnréttis og bræðralags, þar sem vísindin dafna og listirnar blómgast. Ef til vill hef- ur mannkvnið þá nuinið hinn mikla heim, sem virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.04.1941)
https://timarit.is/issue/380776

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.04.1941)

Aðgerðir: