Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 36
30 TÍMARIT MÁLS OG MENNIN'GAR; heilagleik. Áður liöfðu mér borizt þráföld heimboð frá konunginum yfir Suðrinu og konunginum vfir Norðr- inu og öðrum konungum, en livergi farið. En ekki liafa mér fyrr borizt í hendur tilmælin frá Hásæti Drekans en ég tjái mig fúsan að gegna kallinu. Þjóðir Kína- veldis liafa ekki siður en villiþjóðirnar viðurkennt yf- irráð stórkansins. Þegar mér barst skjalið datt mér að visu fvrst í hug að hverl'a lengra upp lil fjalla, eða flýja út í eyjar, en þegar ég hugsaði mig betur um ákvað ég' að láta hvorki frost né regn, hvirfilbylji né sandstorma, aftra mér frá þvi að ganga fvrir drottin heimsins.“ Þess getur í bókum, að þegar leiðangur Han-Lós var kominn vfir landamæri Kínaveldis á austurleið, skildi hann úlfaldana eftir og bauð að sér skvldu fengnir tvö hundruð vagnar lianda liði sínu. Menn spurðu hvar sem hann fór: „Hver ert þú, fæddur af kínverskri konu, sem ferð- ast um þetta land í tvö hundruð vögnum á nevðar- tímum, þegar þjóð þín hefur verið sigruð í stríði og gerð að berfættum flökkulýð í landi sinu?“ Hann sagði: „Eg em Han-Ló, hirðmaður Drekans og ráðgjafi stórkansins.“ Þeir sögðu: „Hverja nafngift verðskuldar landsmað- ur vor, ef hann gengur erinda Drekans sem eytt liefur l)yggðir vorar, brotið borgir vorar, mvrt fólk vort og undirokað Kínaveldi?" Þá svaraði Han-Ló: „Kínaveldi hefur liaft þúsund konunga, tvö þúsund keisara og þrjú þúsund harðstjóra. En sá einn getur orðið sigurvegari Kínaveldis, sem skilur levndardóm þess.“ Brottferð Sing-Sing-Hós dróst um eitt ár því meist- arinn varð að ráðstafa mörgum hlutum í ýmsum átt- um áður en hann lagði af stað, en áhrifavaldi lians
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.