Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Side 22
16 TÍMARIT MÁLS OG MKNXINGAR Öll mótmælin hér að framan eru vitnisburður þess, að íslendingar þola ekki, að misboðið sé virðingu þjóð- arinnar af erlendu valdi. Það er eins og íslenzka þjóð- in hafi vaknað við þennan atburð til alvarlegri iliug- unar um það, livar örlögum liennar er nú komið. Og brezka herstjórnin hefur ótvírætt fengið að vita, að hún rekur sig á mótmæli og andúð allrar þjóðarinn- ar, ef bún beitir nokkurn Islending órétti. En til eru reyndar liáttsettir íslenzkir menn, sem hafa tekið mál- stað liins erlenda valds á móti málstað íslenzku þjóð- arinnar. Morgunblaðið tók þetta til meðferðar i forystu- grein (4. maí). Þar segir: „.... Sú skylda bvíldi alveg sérstaklega á blöðunum að vera nú einu sinni einhuga og samtaka, þar sem bér var verið að skerða frelsi blaðanna. í þessu máli mátti engin pólitík koma til greina. Hér var einungis um það að ræða, livort rit- og prentfrelsi ætti áfram að ríkja í landinu eða ekki. — En — því miður — blöðin gátu ekki staðið saman til varnar sínu frelsi og sínum lieiðri. Alþýðublaðið — blað utanríkismálaráðberra — skarst fvrst úr leik. Það byrjaði strax að afsaka verknað setuliðsins, en bar jafn- framt þungar ákærur á bendur íslenzku ríkisstjórn- inni og kenndi henni um, bvernig komið var. Aður liafði blaðið margsinuis krafizt þess, að blað kommúnista yrði bannað. — Nú hefur Jónas Jónsson, formaðuT Framsóknarflokksins og formaður utanríkismálanefnd- ar, tekið í sama streng og Alþýðublaðið, í grein i Tím- anum .... — Er nú við að búast, að íslenzkum stjórn- arvöldum verði mikið ágengt í þvi að fá leiðréttingu jiessara mála, þegar blað utanríkismálaráðberrans og formaður utanríkismálanefndar taka þannig málstað þess aðilans, sem við eigum rétt okkar i hendur að sækja? — Reynslan befur enn á ný kennt okkur, að i öllum löndum eru til menn, sem svíkja málstað sinn- ar eigin þjóðar, þegar mest á ríður.“ Þetta voru orð Morgunblaðsins. Og við hljótum að spyrja: Hvers kon-

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.