Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 44
218 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vísu fyrir löngu týnt því orði og fengið önnur í staSinn. ÞaS er eitt sem torveldir ættfærslu orSsins skáld aS ekki er fullvíst hvort þaS hafSi a eSa á fyrir öndverSu. ViS segjum nú einlægt skáld. En Færeyingar segja skald, og hendingar í vísum fornmanna benda til aS sá hafi einnig veriS framburSur forfeSra vorra. „Skald á búS til kalda“ kvaS Kormákur eitt sinn i vosbúS er fjöll voru alhvít af snjó. Og HallfreSur vandræSaskáld lýkur svo vísu er hann orti meiddur í sjóvolki: muna úrþvegin eira aldan sínu skaldi. Þess hefur veriS getiS til, aS orSiS skáld væri í ætt viS þýzku sögn- ina schelten, sem merkir aS atyrSa eSa ávíta. MeS þessu væri gert ráS fyrir aS flím og kerskni, ádeila og níS, hefSi veriS svo mik- ill þáttur í verkum elztu skálda aS þau hefSu dregiS nafn af því, og er ekki fyrir aS synja aS í þessu geti veriS tilhæfa. Skáldum hefur eflaust á öllum öldum hætt til aS beita þeim vopnum er þeim voru tiltækust, ef þau áttu hendur sínar eSa málstaS aS verja. AS vísu bendir þaS lítiS sem oss er hermt frá þeim skáldum er næst eru forneskju í þá átt aS þeim hafi veriS tamara lof en last, en þar er þekking vor öll í molum og bilar alveg er lengra dregur aftur. Hug- vitssamasti fulltrúi norrænnar málfræSi, prófessor Magnús Olsen í Osló, lék sér aS því á unga aldri aS setja fram mjög frumlega og nýstárlega skýring orSsins skáld. ÞaS er eitt merkilegt um þetta orS aS þaS er hvorugkyns (hvorki Svíar né Danir hafa fellt sig viS þetta; báSar þessar þjóSir hafa tekiS orSiS upp úr fornmálinu, en breytt kyninu: en skald, en skjald). Magnús Olsen lét sér nú hug- kvæmast aS slcáld væri tilorSiS úr skáald (eins og fá, ná úr fáa, náa) og geyrpdi í sér hiS hvorugkennda viSskeyti -ald. Onnur orS meS þessu viSskeyti eru t. d. jolald, hrúgald, rekald; stundum kemur þaS fyrir í orSum sem merkja áhöld, svo sem hafald (í vef, sbr. sögnina hefja), kerald, skotald (skúffa, þaS sem skotiS er inn eSa út). En ská- tengir hann viS rót sem þýSir aS skoSa eSa virSa fyrir sér (kunn m. a. úr þýzku sögninni schauen), og merki þá ská-ald upp- haflega áhald til aS skoSa eSa athuga meS, skyggnigagn. MeSal frumstæSra þjóSa hvílir sérstök helgi á athöfnum skáldsins, skáld og prestur eru stundum eitt, bundiS mál skáldsins er taliS véfrétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.