Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 47

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 47
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 221 það er auðvitað að sumu leyti rétt. En þó er það sannast að segja að þau viðfangsefni sem Þorsteinn Erlingsson hafði við að glíma þegar hann knúði málið í vísur, voru næsta ólík því sem Egill for- faðir vor hafði, og þetta stafaði ekki aðeins af því, að Þorsteinn kvað undir öðrum háttum, heldur líka af því, að íslenzka lians var mjög frábrugðin íslenzku Egils. Þetta yrði nóg efni í mörg erindi, ætti að útskýra það nokkurn veginn rækilega, og ég skal aðeins víkja að einu mikilsverðu atriði. Það er eitt auðkenni á máli voru nú á dögum að allar samstöfur með áherzlu eru langar. Við heyrum engan lengdarmun á ber og sér, enda geta þau orð hæglega rímað hvort við annað í skáldskap. Orðið bað hefur jafnmikið megin og ráð, mala jafnmikið og mála, una jafnmikið og uuna, lita jafnmikið og líta, mosi jafnmikið og Mósi. En þetta lögmál í tungu vorri er ekki nema 400 ára gamalt. Þar áður var sjálft sköpulag hennar að því leyti öðruvísi, að sumar samstöfur voru ætíð langar, aðrar ætíð stuttar. Orð sem hafði stutta samstöfu varð ekki teygt, orði sem hafði langa samstöfu varð ekki þjappað saman. Tvö orð með sama samstöfufjölda gátu haft mis- munandi megin. Þá var ekki sagt báð, mála, Gna, IIta og mösi, eins og nú, heldur báð, mála, Una, llta, mösi, allt með stutt- um sérhljóðum. (Strik yfir hljóðstaf merkir dreginn, bogi snöggvan framburð). Okkur veitist erfitt að kveða að þessu án sérstakrar tamningar. Af því að við höfum nú orðið eintómar langar áherzlu- samstöfur, finnst okkur eðlilegt að segja annaðhvort Qna með löngu u-i ellegar unna með löngu n-i, en una með stuttu u-i og stuttu n-i er íslenzku nútímatungutaki annarlegt i og óeðlilegt. Það getur þá verið lærdómsríkt að hlusta á framburð manna af einhverri þjóð sem hefur stuttar áherzlusamstöfur í máli sínu, eins og t. d. Finna eða Tékka. Enginn Finnlendingur, ekki einu sinni sænsku- mælandi, segir Kálevála með löngum a-um, heldur Kálevála. Enginn Tékki segir Bénes eða cápek, heldur Bénes, cápek. Raunar þarf ekki lengra að fara en til Dana; orð eins og alle hefur hjá þeim stutt a og stutt I, Meðan fslendingar höfðu stuttar áherzlusamstöfur í máli sínu, hlutu skáldin að gæta þeirra vandlega í ljóðum sínum. Orð með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.