Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 8
188 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hann í Bessastaðaskóla, „einn, ókunnur, alls þurfandi“, eins og hann kemst aS orði. Móðir hans og systir voru nú fluttar aS SteinsstöS- um í Oxnadal, og þar var hann á sumrin. I skólanum komst hann undir handleiSslu dr. Hallgríms Schevings, frænda síns, og Svein- bjarnar Egilssonar. VarS hann fyrir drjúgum áhrifum af báSum, einkum Sveinbirni, hinum mikla umbótamanni og yrkjanda íslenzkr- ar tungu, enda kennir þess mjög í kvæSum hans, einkum framan af. Björn Gunnlaugsson var kennari í eSlisfræSi og stærSfræSi, er voru eftirlætisgreinar Jónasar, og mun þessi „spekingur meS barnshjart- aS“ hafa orkaS einnig á hinn næma svein meS vitsmunum sínurn og prúSmennsku. Annars mátti Jónas heita jafnvígur á allar náms- greinar og fékk mikiS orS á sig fyrir gáfur. Ekki var hann allra leika, þótti seintekinn og jafnvel nokkuS einrænn, en þó hrókur alls fagnaSar í sinn hóp. VoriS 1828 fór Jónas norSur fjöll og var þá samferSa sr. Gunnari Hallgrímssyni í Laufási og Þóru, dóttur hans. Felldu þau hugi sam- an, og baS hann hennar aS leiSarlokum, en sr. Gunnar synjaSi ráSa- hagsins, enda var Þóra aSeins 16 ára. En Jónas virSist aldrei hafa beSiS fullar Ijætur þessa skipreika æskuásta sinna. AS vísu varS hann oft ástfanginn eftir þetta og orti öSrum konum fögur ástaljóS, en Þóru Gunnarsdóttur.gaf hann liinar dýrustu perlur í ljóSheimum Lofnar: FerSalok og sennilega einnig SöknuS. Slík kvæSi eru raunar hafin yfir heim hverfulleikans, yfir stund og staS og einstaklinga, en þó eiga þau sér orsök í reynslu skáldanna, minningum og draum- um. Og Þóra ein, virSist vera honum í huga, er hann situr í öngum sínum erlendis hinn skemmsta dag ársins 1844. ÞaS er hún, sem hann harrnar alla daga. Ef til vill hefur einþykkni Jónasar valdiS því, aS þau Þórá fengu ekki aS njótast, er þau höfSu aldur til. Ef til vill er þaS þess vegna, sem hann óskar, aS hann væri orSinn nýr. VoriS 1829 lauk Jónas burtfararprófi frá BessastöSum. Efnin leyfSu ekki, aS hann færi utan, eins og hugur hans stóS til. RéS hann sig þá á skrifstofu Ulstrups, landfógeta í Reykjavík, og vann þar næstu árin. Tók hann þá allmikinn þátt í samkvæmislífi bæjar- ins, svo aS vinum hans þótti lítiS leggjast fyrir góSan dreng, er þeir fréttu, aS hann stundaSi dansleiki hinna hálfdönsku broddborgara og liéldi sér til í klæSaburSi. A þessum misserum orti hann ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.