Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 21
VERKEFNI ÍSLENZKRA FRÆÐA 201 lag íslenzkra menningarmála í þeim tímaritaheftum sem hingað liafa borizt, og væri þó full ástæða til að við reyndum á þessum tímamótum að gera okkur Ijóst hvað við viljum og að hverju við hljótum að stefna. Hér verður aðeins vikið að fáum atriðum þessa fjölþætta máls. Eg ætla mér einkanlega að drepa lítið eitt á íslenzk fræði, helzt bókmenntarannsóknir og málfræði, og geta nokkurra verkefna sem sízt þola bið. Miðstöðvar þessara vísindaiðkana ber að sjálfsögðu framar öllu að leita í háskólanum. 2. Háskóli íslands var stofnaður 1911, og jafnframt voru þar settir á stofn tveir kennarastólar sem varða þetta mál, annar í ís- lenzkri málfræði og menningarsögu, hinn í sögu íslands. Árið 1925 fékk háskólinn þar að auki fastan kennara í málfræði og sögu ís- lenzkrar tungu. Á stríðsárunum hefur bætzt við nýtt kennaraem- bætti í íslenzkri málfræði, og nýlega hefur frétzt að stofnuð séu tvö dósentsembætti, annað í bókmenntum, liitt í sögu; líklega mun þar átt við bókmenntir íslands og sögu, en ekki þessar fræðigreinir almennt. Þá hefur háskólinn tvo menn í hverri grein, tungu, bók- menntum og sögu, og má það heita sæmilegur mannafli, en þó sízt of mikill þar sem hér er um að ræða þau fræði sem helzt eiga að bera uppi vísindalíf háskólans og veita honum tilverurétt sem vís- indastofnun. Þó að bókmenntir íslendinga rísi ekki einlægt hátt, þá eru þær svo víðáttumiklar, svo ógreiðfærar og svo frámunalega illa rannsakaðar, að ekki veitir þar af liði nokkurra ötulla manna, og sama máli er að gegna um tunguna og þjóðarsöguna. Þessi nýju embætti munu eflaust hafa í för með sér mikla um- bót á háskólanum ef þau verða veitt vel færum mönnum, eins og öll von virðist til eftir síðustu fregnum. En samt er hvergi nærri fullnægt með þessu öllum hinum brýnustu kröfum. Við stofnunarhátíð háskólans 1911 gat fyrsti rektor hans, Björn M. Olsen, þess í ræðu sinni að það væri háskólanum hin mesta vöntun að eiga ekki kennslustól í öðrum málum en íslenzku og eng- an í samanburðarmálfræði. Líka væri hætt við að kennslan í ís- landssögu kæmi ekki að fullum notum, þar sem enginn kennslu- stóll væri í almennri sagnfræði né í sögu annarra Norðurlanda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.