Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 28
208 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hverjir aðrir sljóir og sinnulausir drussar. Sú þjóð er sannauðug sem á í fórum sínum gnægð gagna til að sýna að hún hefur einlægt borið sig eftir föngum að halda við arineldi menningarinnar, og henni má þykja sæmd að leggja fram fé til að leiða þau í ljós. Margar þjóðir í álfunni mundu telja sig sælar að mega verja tunn- um gulls til að eignast íslenzkar fornbókmenntir. Og ekki mun held- ur skortur þeirra þjóða sem fegnar þægju að eignast bókmenntir okkar frá síðari öldum, þó að minna sé þar af að láta. Eg hirði ekki að fjölyrða hér um fleiri bókmenntaleg verkefni, þótt á margt væri ástæða að minnast, en mér finnst það sem nú hefur verið vikið að, flestu öðru brýnna. Þegar fengnir væru meðfæri- legir textar væri tími til kominn að halda áfram rannsóknum verk- anna á annan hátt. Þá mætti semja ritgerðir um einstaka höfunda, rekja samband bókmennta vorra við útlenda menningarstrauma o. s. frv. Og síðast gæti farið svo, að við eignuðumst þá bókmennta- sögu sem við höfum svo lengi þráð. Og þó, — ég efast ekki um að bókmenntasagan verður að koma fyrr, við getum ekki beðið svo lengi eftir henni; en hún hlýtur að verða gölluð og ófullkomin meðan svo mikið brestur á undirbúningsrannsóknir sem ennþá er. 4. „Frýr nú skuturinn skriðar“. Það væri gleðilegt að geta byrj- að kaflann um málfræðina á því að benda á einhvern blett hennar sem væri í annarri eins rækt við Háskóla íslands og rannsóknir fornbókmenntanna eru. En því er ekki að heilsa og litlar líkur til að verði fyrsta kastið. Þetta er ein dapurlegasta eyðan í íslenzku menn- ingarlífi. Mergð óunninna verkefna er svo stórkostleg að ekki veitti af heilum hóp velvirkra manna ef ætti að ráða bót á mestu vand- ræðunum. Auðvitað væri ofætlun að heimta af háskólanum að hann réði einn fram úr þeim öllum. En hvar væri réttmætt að vænta for- ustu og fyrirmyndar ef ekki þar? Islenzka þjóðin heldur með ærnum lilkostnaði uppi fjölda skóla, og tunga landsmanna er að sjálfsögðu ein höfuðgreinin í þeim öll- um. Mér verður stundum hugsað til þeirra vesalings kennara víðs vegar um landið sem eiga að vera að segja til í íslenzku. Oft eru þetta illa undirbúnir menn, gott ef ekki guðfræðingar. Og jafnvel þótt undirbúningurinn sé í lagi, þá hrekkur hann oft skammt er á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.