Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Page 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Page 40
220 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hægrimanna og trotskista skömmu áður en Evrópustyrjöldin hófst. Við réttarhöld yfir landráðamönnum í Moskvu 1938 sannaðist að læknar hans og einkaritari höfðu unnið vits vitandi að því að veikja heilsu hans og flýta fyrir dauða hans, sem bar að 18. júní 1935, en einn þátturinn í mikilli áætlun landráðamanna var sá að útrýma líkamlega ýmsum helstu forvígismönnum ráðstjórnarskipulagsins. Skáldið, sem nefndur hef- ur verið faðir sovétbók- menntanna hét fullu nafni Alexej Maxímóvitsj Pesj- kov, en Maxím Gorkí, eða Maxím hinn beiski, var höf- undarnafn hans. Hann var fæddur 1868, sonur iðnað- armanns, en varð snennna munaðarlaus og fór að vinna fyrir sér níu ára gam- all. Bernsku sína lifði hann á ýmsum stöðum á Volgu- bökkum, og þetta höfuðfljót Rússlands ásamt gresjunni miklu, sem minnir á óend- anleikann, er baksýn skáld- skapar hans - að ógleymdu því fólki gresjunnar sem laungum hafði lifað sögu- laust í myrkri kúgunar og fáfræði. Það má segja að þetta skáld hafi risið af sjálfum djúpum rússnesku þjóðarinnar, enda sögðu Vesturlandamenn, þegar þeir sáu hann á ferli í stórborgum Evrópu laungu síðar: Þetta andlit er andlit sjálfs Rússlands. Eftir að hann kom til Kasan sextán ára gamall stundaði hann þar hvað sem til féll, var kyndari og garðyrkjumaður, næturvörður og bakari. Hér komst liann í kynni við hópa af úngum framfara- mönnum, en það þýddi vitanlega sama og byltíngarmenn á þeim dögum, og eftir skamma hríð var hann orðinn þátttaki í allskonar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.